Friđur á jörđu ţví .....

Finnst uppsetning friđarsúlunnar í Viđey alveg yndislegt framtak. Ţessi skemmtilega blanda af gjörningi, fegurđ og skynsemi myndar frábćra heild. Gjörningurinn er afurđ frá John og Yoko sem voru ćtíđ óútreiknanleg og leitandi ađ kryddi í tilveruna. John & YokoFegurđin er stórkostleg međ ţennan beina geisla eins og leiser sem tekur breytingum í takt viđ síbreytilegan íslenskan himinn og hafiđ međ mjúkum línum og náttúru Viđeyjar. Skynsemin liggur í öllum ţeim óskum sem súlunni fylgja á fjölda tungumála. Allt stuđlar ađ ţví ađ einfaldar óskir um friđ og fegurđ mannlífs fá athygli og farveg. Friđarsúlan er ţví einskonar kirkja eđa bćnastađur. Ţađ vex og dafnar sem viđ beinum athyglinni ađ og ţví á ţetta eftir ađ skapa marga fallega stund ađ líta út yfir sund. Sem rómantískur jafnađarmađur ţá fagna ég friđarsúlunni innilega og vil ađ hún sjáist sem oftast héđan úr Mosfellsbćnum og allir nái ađ tileinka sér ţann kćrleika sem henni fylgir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband