STAFAFELL; Litir og andstćđur

Vestra-HornVötnSmiđjunesGrenisgilGöngubrúEskifellJökulsárgljúfurIllikambur2KollumúliVíđidalur2Tröllakrókar2StórahnausgilSauđhamarstindurVíđagil3DynjandiAVatnadćldMarkalda            Stafalogo

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Takk, Gunnar. Ţetta er tekiđ á 2.1 mpeg vél sem ég hef haft í vasanum í sumariđju minni sem leiđsögumađur međ gönguhópa. Fyrsta myndin er reyndar tekin í febrúar fyrir nokkrum árum eftir erfidrykkju á útfardegi Friđriks Jónssonar Hraunkoti. Hann var mikiđ náttúrubarn og veiđimađur alla sína ćvidaga. Lóniđ kvaddi hann líka međ sóma -stilltur og fagur dagur. Siggi tann skaut heiđursskotum úr gömlu byssunni hans eftir ađ kistan hafđi veriđ látin síga í gröfina og hreindýrin voru í tugavís á Jökulsársandinum. Tíminn stoppađi og rođin fćrđist yfir fjallahringinn.

Gunnlaugur B Ólafsson, 17.11.2007 kl. 21:00

2 Smámynd: Halldór Sigurđsson

Lónsörćfin,sem mér sýndist sjá ţarna,eru gríđarlega falleg --
Fallegar myndir

Halldór Sigurđsson, 17.11.2007 kl. 23:28

3 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Stafafell í Lóni er land afmarkađ af vatnaskilum og jökulám. Söguleg eining í hundruđi ára, en til hluta svćđisins hefur veriđ vísađ sem Lónsörćfa. Ţađ er óljóst hugtak, sem notađ hefur veriđ síđustu ţrjá áratugi og vísar oftast til ţess sem heimamenn kalla Kollumúla. Menn fóru ýmist í Eskifell eđa Kollumúla í rúning og smalamennskur.

Gunnlaugur B Ólafsson, 18.11.2007 kl. 00:16

4 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Fyrsta myndir er eins og úr ćvintýri. Hinar eru flottar líka!

Hrönn Sigurđardóttir, 18.11.2007 kl. 01:15

5 Smámynd: Ţorsteinn Sverrisson

Ţađ eru engar ýkjur ađ ţarna er gífurleg náttúrufegurđ sem mađur ţarf ađ fara ađ skođa.

Ţorsteinn Sverrisson, 20.11.2007 kl. 21:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband