Blóm vikunnar Geldingahnappur

nullNú er æxlunartímabili suðfjár að mestu lokið í sveitum lands og þorri byrjar á morgun. Næstu helgar verða því sauðfjárafurðir í mismunandi mynd bornar fram í trogum fyrir veislugesti þorrablóta. Vel hér geldingahnapp sem blóm vikunnar en hann er mjög algengur um land allt. Vex einkum á melum og söndum. Þessi var upp á Söndum í Kollumúla, Stafafelli í Lóni á miðju sumri 2004.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

gott að una eftir geldingahnappi í snjókomunni, ég er farin að hlakka til að sjá krókusa

Hólmdís Hjartardóttir, 25.1.2008 kl. 00:12

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Átti að vera muna

Hólmdís Hjartardóttir, 25.1.2008 kl. 00:13

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Flottur hnappur

Hrönn Sigurðardóttir, 26.1.2008 kl. 12:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband