Kysstu mig, kysstu mig mikiđ - Helgarlagiđ

Hin mexikanska Consuelo Velazques samdi áriđ 1940 eitt ţekktasta lag allra tíma Besame mucho áđur en hún varđ sextán ára og áđur en hún hafđi veriđ kysst. Margir ţekktir tónlistarmenn hafa síđan glímt viđ lagiđ. Ţó allar ţessar útgáfur hafi sinn áhugaverđa karakter ţá finnst mér sérstaklega hugljúf stemming yfir flutningi hins blinda ítalska stórsöngvara Andrea Bocelli. Hann var hér í Egilshöll fyrir ári síđan međ tónleika.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Tetta er einmitt eitt a mínum uppáhalds lögum med Andrea Bocelli á flestar hans plötur.Vissi samt ekki um uppruna lagssins fyrr en núna.  Takk fyrir tad

Eigdu gódann dag.

Gudrún Hauksdótttir, 24.10.2008 kl. 04:27

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţakka svo mucho

Helga Kristjánsdóttir, 24.10.2008 kl. 23:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband