Kirsuberjatréđ blómstrađi um helgina

KirsuberBordi 

Síđustu ár hef ég skráđ hvenćr kirsuberjatréđ hefur náđ um 75% af blómum sínum útsprungnum. Ţetta gerđist međ sólinni á laugardag og hélt áfram međ frábćru veđri í dag. Ţannig ađ 15.maí er hinn opinberi blómgunardagur kirsuberja hér á Reykjaveginum. Til samanburđar ţá blómstrađi tréđ 11. maí áriđ 2007 og 13. maí áriđ 2008.

Gróđur er almennt fyrr á ferđinni s.s. gras og birki. Ástćđa ţess ađ kirsuberjatréđ er ekki snemma og jafnvel síđar en síđustu ár er fáir sólardagar. Ţó ţađ hafi veriđ hlýtt ţá hefur ekki komiđ nćgjanlegt sólskin til ađ láta blómgunina taka viđ sér.

Mikiđ er gert međ blómgun kirsuberjatrjánna í Washington höfuđborg Bandaríkjanna. Vanalega er hámarksblómgun rúmum mánuđi á undan. Ţannig var blómgun í hámarki 1-4 apríl nú í ár.

Hér fylgir mynd sem var tekin af kirsuberjatrénu í garđinum í dag. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Fallegt tré Kirsuberjatréđ. Ertu međ ţađ úti í garđi eđa áttu gróđurhús?

Hrönn Sigurđardóttir, 18.5.2009 kl. 08:45

2 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Hć Hrönn og gleđilegt sumariđ. Tréđ er framan viđ stofugluggann, en ţađ gefur ekki ber. Mbk, G

Gunnlaugur B Ólafsson, 18.5.2009 kl. 10:24

3 Smámynd: Guđbjörg Elín Heiđarsdóttir

Til hamingju međ ţetta.

Guđbjörg Elín Heiđarsdóttir, 25.5.2009 kl. 09:04

4 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Takk fyrir ţađ Guđbjörg (Hornfirđingur ef ég reikna trngslin rétt). Mbk, G

Gunnlaugur B Ólafsson, 25.5.2009 kl. 14:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband