Dauđir fiskar í nćturkyrrđ

Ţau voru sérstök hughrifin á rölti međfram Varmá í nćturkyrrđinni um eitt leytiđ. Fuglasöngur upp í trjánum, gróđur í fullum blóma en allur fiskur dauđur í ánni. Fór vel upp fyrir dćlustöđ hitaveitunnar en engir fiskar sáust liggja dauđir ţar fyrir ofan. Miđađ viđ stađsetningu dauđu fiskana og vatnssýnum ćtti ađ vera hćgt ađ efnageina og stađsetja upphaf mengunarinnar.

Tók nokkrar myndir ....

Fiskur5Fiskur6

 

 

 

 

 

 

 

 

Fiskur1Fiskur2

Fiskur4Fiskur3


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hef lengi haft á tilfinningunni ađ á ćđstu stöđum í Mosfellsbć skorti skilning á alvarleika mengunarslysa viđ ána. Varmársamtökin kölluđu margsinnis eftir mótvćgisađgerđum í tengslum viđ framkvćmdir í Helgafellslandi en ţar losuđu menn aur af svćđinu beint í ána. Viđ bentum líka á ađ rćsiđ sem lagt var í gegnum Varmá rétt fyrir neđan Vesturlandsveg skagađi upp úr ánni og truflađi fiskgengd. Í fyrravor tćmdi bóndi rótţró hesthúss í Köldukvísl og allur fiskur drapst en engir eftirmálar virđast hafa orđiđ af ţví máli frekar en öđru ef marka má símtal sem ég fékk frá íbúa í Mosfellsdal. Orkuveitan hefur oftsinnis sođiđ allt líf í ánni og fyrir nokkrum vikum rann mikiđ magn af olíu í Varmá ofarlega í Reykjahverfi.

Allt eru ţetta lögbrot sem m.a. á Norđurlöndum ţykja ţađ alvarleg ađ fólki er stungiđ inn. Hér virđast ţeir sem passa eiga upp á náttúruperlur bćjarfélagsins heldur kjósa ađ naga blýantinn og horfa međ blik í augum út á Faxaflóa.

Sigrún P (IP-tala skráđ) 15.6.2009 kl. 11:21

2 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Gunnlaugur:

Endilega fćrđskrásettu allt samviskusamlega varđandi ţessar athuganir ţínar á mengun Varmár. Og fylgdu ţessu eftir eins og ţín er von og vísa.

Nauđsynlegt er ađ finna upptök mengunarinnar og koma í veg fyrir ađ ţetta endurtaki sig.

Mosi

Guđjón Sigţór Jensson, 16.6.2009 kl. 12:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband