Fćrsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Hinn slyngi sláttumađur

Hvítar rósir 

Hiđ óvćnta getur gert mann orđlausan. Svo hefur gilt um mig hér á síđunni síđustu dagana. Tveir samferđamenn dóu óvćnt međ sólarhrings millibili.

Samkennari viđ Borgarholtsskóla til margra ára lést af slysförum vegna gassprengingar viđ ţrýstingsprófun á fimmtudag. Hann var góđur vinur, traustur og kankvís. Hafđi hringt í hann á miđvikudagsmorgun en ţá var hann staddur í Varmahlíđ. Ţar var hann ađ stússa viđ flutninga á rćktunarmeri. Hitti hann í hádeginu á fimmtudag og viđ heilsuđumst međ bros á vor. Hann sagđi ađ ferđalagiđ hefđi gengiđ vel. Nokkrum klukkustundum síđar var hans vegferđ lokiđ og ekki fleiri hrókeringar međ góđgćđinga.

Frá ţví um áramót hef ég haft stóđhest hjá sómamanni í Gusti, Kópavogi. Hef sest niđur međ honum á kaffistofunni og viđ höfum rćtt um framtíđ sveitanna, enda báđir utan af landi. Hvort börn okkar hefđu áhuga á hestum. Hann var stoltur af ţví ađ eiga ungan afleggjara sem var líklegur til ađ koma međ honum í hestamennskuna á nćstu árum. Á föstudagskvöldiđ varđ hann bráđkvaddur viđ gegningar í hesthúsinu.

Hugur minn er hjá fjölskyldum ţeirra, fullur ţakklćtis fyrir góđ kynni. Slíkir atburđir snúa viđ hugsanagangi hversdagsleikans. Hann verđur grárri. En sólin fer ört hćkkandi á himni aftur og ţađ ţýđir ekki annađ en grípa í tauminn, sćkja sér orku, stefna á ađ fara í vor aukareiđtúr inn í sólarlagiđ ţeim til heiđurs.


Minkasíur

MinkasíurŢađ var ánćgjulegt ađ sjá viđtal viđ Reynir Bergsveinsson föđurbróđur minn frá Gufudal áđan í Kastljósinu. Hann hefur ţróađ svokallađar "minkasíur" sem er afkastamikil ađferđ til ađ hreinsa ár og vötn af hinum grimma skađvaldi sem slapp á sínum tíma út í íslenskt vistkerfi.

Reynir er mikiđ náttúrubarn og búin ađ vera viđ veiđar í meira en hálfa öld. Hann hefur safnađ mikilli reynslu og ţekkingu á ţessu sviđi sem ađ er gott ađ hann nái nú ađ nýta og miđla međ ţessum hćtti. Ţó hann sé ekki eins léttur í spori og ţegar hann var tvítugur ţá fer hugurinn hratt yfir.

Myndin er af vef BB á Ísafirđi. Hér eru tenglar inn á fréttir af síunum og veiđiađferđum Reynis.

http://www.bb.is/Pages/26?NewsID=51666

http://www.bbl.is/index.aspx?groupid=38&TabId=46&ModulesTabsId=191&NewsItemID=1661


Núsi púsi

KókkarlinnLitli Magnús er ađ verđa stór manneskja á fimmta ári međ sín persónueinkenni. Smábarniđ víkur fyrir einstaklingi sem getur dansađ, sungiđ, föndrađ og lesiđ smávegis. Strákur sem er skapandi. Nýtir vilja sinn og ásetning til ađ leysa sífellt flóknari verkefni.

Nýlega fór hann allt i einu ađ bauka viđ kókflösku. Einbeittur ađ vöđla saman pappír og trođa ofan í hana. Rúlla upp papír og stinga ofan í stútinn. Losa límmiđann af miđjunni og festa hann langs á flöskuhálsinn. Allt í einu segirPrinsessa hann; "Sjáđu karlinn". Útskýrđi svo sköpunarverkiđ, ţennan flotta karl sem hafđi hendur, höfuđ og ađ sjálfsögđu skykkju.

Tveimur dögum síđar var hann komin međ skćri og byrjađur ađ klippa út rćmur og miđa. Spurđi um límband til ađ líma bútana saman, en ţađ var ekki til. Hann var svo einbeittur í ţví hvađ hann vildi ađ hann notađi bara kennaratyggjó til ađ setja ţetta saman og sagđist vera búin ađ búa til prinsessu.

Risa drekiFyrir nokkru hafđi hann tekiđ öll spjöldin úr símanúmeraskránni og lagt ţau á gólfiđ og rađađ í langa röđ og sagđi ađ ţetta vćri risa dreki. Stórt og smátt í fari barnanna beinir athyglinni ađ hinu eina sanna ríkidćmi og allt krepputal verđur svo víđs fjarri í huganum.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband