Fćrsluflokkur: Dćgurmál

Sunnudagslög

Sum lög fá tiltekinn sess og tengjast tilteknum minningum, stöđum, fólki, tímabilum. Ţađ eru tvö lög sem ađ ég tengi viđ ţađ ađ dansa međ synina unga í fanginu. Norrćn lög sem eru blanda af ţjóđlagastemmingu og poppi. Eru hugljúf og notaleg. Eldri sonurinn fékk oft sveiflu undir laginu Eg Komme međ Björn Eidsvĺg, en sá litli hefur fengiđ pabbasveiflu undir laginu Vem ved međ Lisu Ekdahl. Sá myndskeiđ međ ţessu lagi hjá henni Ingu Maríu og stel hugmyndinni ađ setja ţađ á bloggiđ.

 


Vetrarríki í listigarđinum

Fór út og tók nokkrar myndir af fegurđinni hér í garđinum í ţeim mikla snjó sem liggur yfir í dag, en verđur sennilega farinn eđa í allt annarri mynd á morgun.

100_1498100_1500100_1525100_1539IMG_0550IMG_0558IMG_0560IMG_0554


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband