Senn fer voriđ á vćngjum ...

Er ađ leika mér lítillega í hrossarćkt. Rćkta vindótt og álótt, međ "sebralínum" á fótunum. Grásprengt fax og tagl. Dökkur áll eftir baki og dekkri litur á fótum og á höfđi. Ţetta er í ţremur útgáfum í grunnlit. Ljósrautt, bleikt og móálótt. Í fyrra seldi ég stóđhest, Lokk frá Gullberastöđum til Austurríkis. Nú, eins og gengur ţá hefur mađur áhuga á ađ frétta af hvernig ţessum vinum manns gengur ađ spjara sig sem heimsborgarar á erlendri grundu. Ţví pikkađi ég nafniđ hans inn á leitarvél og rakst ţá á međfylgjandi mynd ţar sem ađ hann virđist bara nokkuđ montinn í Austria.

Ég á einn ógeltan undan honum og  meri sem ađ er líka vindótt. Hann heitir Toppur frá Stafafelli. Sá gćti veriđ arfhreinn vindóttur. Síđan á ég meri sem ađ heitir Hćra frlokkur1á Stafafelli, sú er líka vindótt báđum megin frá og gćti veriđ arfhrein. Til ađ auka enn líkurnar á ađ eignast arfhreinan vindóttan stóđhest ćtla ég ađ leyfa ţessum tveimur ađ hoppa saman einhverja vornótt upp í Víđinesi, ţar sem ţau dvelja um ţessar mundir. Ţá vćri Mendel ánćgđur međ mig.

Ţađ er mikil speki í ţví ađ liturinn einn dugi ekki til ađ búa til gćđing. En Lokkur er međ fyrstu verđlaun fyrir byggingu og allt til fyrirmyndar í hćfileikum, nema ađ ţađ vantar skeiđ. Liturinn gerir mikiđ fyrir hestinn, ţannig ađ hann vekur athygli.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta líta út fyrir ađ vera alveg sómahestar.  Liturinn alveg sérstaklega flottur og mikil faxprýđi.  Ef geđiđ er ţar ađ auki gott ţá vildi ég alveg eignast einn svona!

Vonandi verđur vornóttin glitrandi gjöful ţarna í Víđinesinu.

Auđur Matthíasdóttir (IP-tala skráđ) 27.3.2007 kl. 00:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband