Blóm vikunnar - Bláklukka

 null
    

  Viđ veginn

Blóđrauđ dvaldi hún
í sinnu minni
nótt

og strauk orđfingrum
litdaufa vanga

ég lauk upp augum
leit en sá ekki nóttina
fyrir myrkri.

ađ morgni reis bláklukka

á vegi einum
og ég dró mig ađ henni

viđjar álaga bundu
líkama ferđlúinn

ég sat ţar og hlustađi á vind
eyđimerkur svartrar
uns jurtin visnađi.

hvíta fjöđur bar ađ
og endađi í opnum
lófa

hvellt gá sjakala
kolsvartur ljár í huga mér

-er komiđ ađ ţví, spurđi ég

međ fjöđrina
elti ég sjakalann
dauđadjúpt í eyđimörkinni

blóđrauđ nótt og bláklukka
bíđa mín enn
viđ veginn.


Ţorsteinn Mar
1978

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband