Arfhreinn vindóttur og álóttur

Síđastliđin fimmtán ár hef ég veriđ ađ leika mér viđ rćktun ákveđins litaafbrigđis í íslenska hestastofninum. Fjölbreytileikinn í hestalitum er einstakur og ánćgjulegt ađ ţessi verđmćti hafa fengiđ athygli margra rćktenda síđustu ár. Liturinn minn er vindóttur, ađ hafa silfurlitađ fax og tagl, álóttur, ađ hafa dökka rönd eftir hryggnum, dekkri haus og fćtur, auk ţess ađ hafa "Zebra-línur" eđa ţverrákir á fótum. Grunnlitur getur veriđ bleikur, mólitur eđa rauđur.

Ég hef átt tvo stóđhesta Hrími frá Stafafelli, bleikálóttur vindóttur og Lokk frá Gullberastöđum, móálóttur vindóttur. Ţessum hestum parađi ég síđan aftur á móti óskyldum vindóttum merum. Síđan parađi ég síđastliđ vor saman meri á fimmta vetri undan Hrími sem heitir Hćra frá Stafafelli og stóđhestsefni á ţriđja vetri undan Lokk, sem heitir Toppur frá Stafafelli. Miklar líkur eru á ađ ná ţannig fram arfhreinum vindóttum og álóttum einstaklingum.

Ţetta er ţví svona mendelsk tilraun í erfđafrćđi sem ég vonast til ađ klára á nćsta ári. Toppur var hjá tólf merum ađ Svínhóli í Dalasýslu síđastliđiđ sumar. Ef 3/4 eđa fleiri verđa vindóttir og álóttir ţá eru miklar líkur á ađ stóđhesturinn sé arfhreinn um ţessi einkenni. Bćđi Hrímir og Lokkur voru seldir til Austurríkis. Ţađ er ţví komiđ ţó nokkuđ af vindóttum afkomendum "sem ég á" orđiđ á meginlandinu.

Set hér myndarunu til ađ sýna hversu fallegt afbrigđi ţetta er;

LokkurHrímir1

Toppur4Hćra

LenaFinnur

VindurMóálóttVindótt

Zebra-línurpera

VísaPeraTinniOrkaHćraGáta

Másisomi

oddvitiţorfinnur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Glćsilegar myndir

Hólmdís Hjartardóttir (IP-tala skráđ) 28.12.2007 kl. 23:38

2 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Vá -ég hef átt vindóttan hest og einnig móálóttan (getur ţađ ekki veriđ?) ţetta eru sérstakir hestlegir litir.  Gangi ţér vel međ ţetta og annađ. Áramótakveđjur. B.

Baldur Kristjánsson, 29.12.2007 kl. 11:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband