Blóm vikunnar Lambagras

nullLambagras er ein útbreiddasta og algengasta planta landsins. Finnst einkum á melum, söndum og ţurru graslendi. Blómin eru vanalega bleik en í sennipart júlí 2005 rakst ég á ţessa tvo blómakolla hliđ viđ hliđ, annan bleikan en hinn hvítan. Hér virđist ţví vera um stökkbreytt hvítt afbrigđi, sem ekki framleiđir litarefni. Ţessar plöntur voru upp á Söndum, Kollumúla, Stafafelli í Lóni, í um 600 m hćđ. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ćtlađi ađ fara ađ segja ađ ekkert sći ég lambagrasiđ en ţá birtist ţessi fína mynd. Ég hef séđ ţađ svona hvítt.

Hólmdís Hjartardóttir, 28.2.2008 kl. 19:28

2 Smámynd: Sigurpáll Ingibergsson

Ţegar ég gekk Öskjuveginn 2006, ţá var lambagras algengasta blómategundin í Ódáđahrauni.  Ţađ komu stórmagnađar breiđur á köflum, litir hnappar sem dreifđu úr sér yfir svćđiđ.

Hrauniđ var ekki eins gróđursnautt og stađalímyndin fyrir hálendiđ segir. Ţađ mátti víđa finna lambagras, örćfaost, geldingahnapp og mosi. Einnig  sáust fléttur og víđir, ađallega grávíđir.

Í Dyngjudalg sáum viđ m.a. geldingahnappsflatir,  lambagrös, ţúfusteinbrjót, músareyra, víđir,og jöklasóley og svo  fléttur, ýmsar fléttur svo sem örćfaost (vikurbreyskju). Ţađ ţarf ekki alltaf ađ vera frumskógur fyrir framan mann!

Sigurpáll Ingibergsson, 29.2.2008 kl. 10:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband