Blóm vikunnar Meyjarauga

null

Meyjarauga eða Flagahnoðri finnst um mest allt land og vex upp í allt að þúsund metra hæð. Hann finnst í rökum jarðvegi. Er lítið blóm en líkt og Dýragras er fegurðin þeim mun meiri þegar maður fer að skoða það betur. Þessi planta var í blóma þann þrettánda ágúst 2005 á mel upp af Leiðartungum, ofan við Hinrik á leiðinni í Víðidal, Stafafelli í Lóni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Fallegt

Hólmdís Hjartardóttir, 28.3.2008 kl. 12:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband