Frjálst er í fjallasal

Kom međ fyrsta gönguhóp sumarsins af fjöllum Stafafells í gćr. Fyrsti kennarahópur af ţremur hefur spásserađ um gil, gljúfur, mela, skriđur og skógarbrekkur. Allir sáttir og sćlir, trúi ég. Nćsti leggur af stađ í fyrramáliđ. Enginn tími til ađ vera á netinu, enda ekki ástćđa til yfir hábjargrćđistímann.

                                            Međ góđri kveđju,  G

KÍ-Hópur1

KÍ hópur * Stafafell 21-25. júní * Brenniklettur

STAF-Náttúra

Birkihrísla í skriđu viđ Kambaklofa

KÍ 2

KÍ hópur * Stafafell 27. júní -1. júlí * Hvannagil

KÍ 2 djarfir

"Djarfi" hluti hópsins

Hreindýr í Víđidal

126 hreindýr voru á beit í Víđidal

KÍ 3

KÍ hópur  * Stafafell 6. júlí - 10. júlí * Kambaklofi (tvo vantar á myndina)

Mexíkanskar tortillur

Réttur kvöldsins - Kjúklingabringur í tortillum mađ allskyns annari hollustu

Lambalćri

Lambalćrin krydduđ međ blóđbergi, einiberjum og birkilaufi ađ verđa tilbúin á grilliđ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Skil tad nú vel ad vera ekki á netinu tegar svona kvennahópur á í hlut.

Megir tú eiga góda ferd ad nýju í hópi flottra meyja.

Gudrún Hauksdótttir, 27.6.2008 kl. 05:43

2 Smámynd: Inga María

já og lika ţegar ţú hefur ţetta frábćra áhugamál...upp upp skal ég.

Kveđja 

Inga María, 29.6.2008 kl. 19:25

3 identicon

Hvađa áhugamál? Fjallaferđir eđa kvennafar? Já, já, ţađ er gott ađ komast á toppinn.

Bernd (IP-tala skráđ) 3.7.2008 kl. 01:13

4 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Nú eru tveir af ţremur gönguhópum KÍ búnir ađ standast ţrekpróf fjallanna og upplifa góđa heilsurćkt. Vissulega eru meirihlutinn konur sem ađ hafa vit á ţví ađ gera sér eitthvađ gott til líkama og sálar. Ţannig ađ Bernd ţú gćtir örugglega sameinađ ýmislegt í sömu ferđinni, ef ţú skellir ţér međ viđ tćkifćri. Mbk,  G

Gunnlaugur B Ólafsson, 3.7.2008 kl. 16:23

5 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

Sćll Gunnlaugur. Bestu ţakkir fyrir myndirnar ţínar, ţćr segja miklu meira en mörg orđ. Nú ţarf ég bara ađ sella mér austur.

Sigurđur Ţorsteinsson, 6.7.2008 kl. 12:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband