Útimarkađur og regnbogahlaup

markadur 

Varmársamtökin halda árlegan útimarkađ sinn laugardaginn 30. ágúst kl. 12-16 í Álafosskvos. Hann er hluti af dagskrá bćjarhátíđarinnar Í túninu heima í Mosfellsbć. Í fyrra komu fleiri ţúsund manns viđ í Kvosinni og einstök stemming. Hćgt er ađ leigja sölupláss og Varmársamtökin verđa međ grćnmetismarkađ og veitingasölu.

Um morguninn kl. 10 stendur hiđ vaxandi fyrirtćki ATORKA - mannrćkt & útivist fyrir svonefndu Regnbogahlaupi  eftir fellunum umhverfis Mosfellsbć. Ţetta er í annađ skipti sem ţetta hlaup er hluti af dagskránni. Ljóst er ađ ég mun ekki verđa í vetur međ jafnmikiđ af heilsutengdum dans- og jóganámskeiđum og ég hef veriđ međ síđustu ár. Verđ í samstarfi viđ World Class međ kennslu á Rope Yoga og Zumba ţrekdansi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband