Þjóðaríþróttin

Það er ekkert sem slær út handboltann í skemmtanagildi, spennu og samkennd. Man eftir því að hlusta með ömmu á handboltalýsingar á gufunni sem patti. Hún sat alltaf föst við tækið þegar Ísland var að spila. Hetjan okkar ömmu Ragnhildar var Geir Hallsteinsson. Hann stökk yfir allar varnir. 

Strákarnir eru einfaldlega búnir nú þegar að koma, sjá og sigra þarna í Peking. Nú er bara að hafa gaman af að ljúka þessu með glæsibrag.

             ---- ÁFRAM ÍSLAND ----


mbl.is „Ísland tekur Frakkar á bólið"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

  







Hólmdís Hjartardóttir, 24.8.2008 kl. 13:58

2 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Flottir karlar Hólkmdís, gætu verið silfruðu strákarnir okkar í öllu tilfinningaflóðinu. Mbk, G

Gunnlaugur B Ólafsson, 24.8.2008 kl. 19:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband