Rabbabarasulta - Sulta ársins 2008

Tćplega 300 manns hafa nú kosiđ um bestu sultuna. Lengi vel var tvísýnt um úrslit, ţví rabbabarasulta og bláberjasulta nutu álíka vinsćlda. Síđan hefur rabbabarasultan sigiđ nokkuđ afgerandi fram úr og sigrar međ 21,9%, nćst kemur bláberja međ 16,8% og síđan rifsberja međ 16,5%.

Nokkrir fagurkerar voru hér í kvöld ađ taka út mínar sjö sultugerđir ţetta haustiđ. Samdóma álit var ađ sólberjasulta vćri best, ein og sér. Ţađ ađ sólberjasultan nćđi ekki í eitt af ţremur efstu sćtunum voru mér vonbrigđi. Og í ađdáun á ţeirri sultu fylgir kona mín mér heilshugar.

Nú er ţađ spurning hvort almenningur á Íslandi sé fákunnandi um sultugerđir eđa ađ ađgengi ţeirra og reynsla af rabbabarasultu hafi haft áhrif á niđurstöđuna. Ađ međ ţví ađ kanna hug ţrjú hundruđ manns sem ađ fćr ađ smakka allar tegundir ađ ţá hefđi komiđ önnur niđurstđa.

En rabbabarasultan er vissulega ágćt og klassísk.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband