Útimarkađur Varmársamtakanna slćr í gegn

Fleiri hundruđ manns létu ekki rigningaveđur gćrdagsins aftra sér og mćttu á útimarkađ Varmársamtakanna. Ţar ríkti sérlega góđ stemming í veitingasölu, grćnmetismarkađi og sölubásum. Ţćr stöllur Sigrún P og Sigrún G prýđa baksíđu Morgunblađsins í dag, en margt í undirbúningi hefur mćtt á ţeim síđustu dagana.

Í raun er ţađ kraftaverk ađ fámennur hópur´fólks úr félagasamtökum nái ađ skipuleggja svona viđburđ. Leigđ voru ţrjú stór tjöld fra skátunum. Tvö ţeirra voru sett upp á föstudagskvöldinu í myrkri, rigningu og nokkrum vindi. Ţađ ţriđja í gćrmorgun.

Nú er logniđ og sólin á eftir "storminum". Ákveđiđ hefur veriđ ađ hafa áfram veitingasölu í kvosinni og grćnmetissölu. Vanalega hefur laugardagurinn veriđ markađsdagurinn og ekkert á sunnudeginum. En vegna veđursins, óţćginda rigningar og dásemda sólarinnar, verđur áfram eitthvađ fjör í kvosinni í dag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: HP Foss

Já, ţađ var leitt ađ komast ekki til ykkar um helgina en vonandi verđa fleiri uppákomur hjá ykkur á nćstunni.

Aldrei ađ vita nema mađur skelli sér á mannamót í Mosó.

kv-Helgi

HP Foss, 2.9.2008 kl. 17:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband