Áfram Þorgerður, Valgerður og Ingibjörg!

Nú reynir á að skynsamar konur taki af skarið og komi hinum sterka þjóðarvilja í skýran farveg. Losum Sjálfstæðisflokk undan stefnu Davíðs Oddssonar, losum Framsóknarflokkinn undan stefnu Guðna Ágústssonar og Vinstri græna undan stefnu Ragnars Arnalds. Látum lýðræðisleg vinnubrögð ráða ríkjum í íslenskri pólitík, jafnvel þó að smákónga- og karlaveldi hrynji hér og þar.


mbl.is Þorgerður: Taka þarf afstöðu til ESB og evru
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Góður!  kv. B

Baldur Kristjánsson, 28.10.2008 kl. 10:41

2 Smámynd: Sólveig Ingólfsdóttir

Algerlega sammála flokk með konum eins og Sólrúnu og  Þorgerði burt með kallana í forystu þeir hafa fengið nóg tækifæri  og hvert er það að leiða okkur.

kveðja Sólveig

Sólveig Ingólfsdóttir, 28.10.2008 kl. 13:53

3 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Eru ekki einhverjar skynsamar konur í VG sem gangast við því að vilja að Ísland taki fullan þátt í samstarfi Evrópuþjóða? Ögmundur er allavega eitthvað að mildast, en sennilega fær ekkert haggað Steingrími. Mbk. G 

Gunnlaugur B Ólafsson, 28.10.2008 kl. 19:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband