La Camisa Negra - Helgarlagiđ

Hinn kólumbíski söngvari og gítarleikari Juanes er einn vinsćlasti suđurameríski tónlistarmađurinn. Hann hefur unniđ til fjölda Grammy og MTV verđlauna. Tónlist hans er blanda af rokki og suđrćnum takti. Ţekktasta lag hans er La Camisa Negra (svarta skyrtan). Lagiđ olli deilum ţegar nýfasistar á Ítalíu tóku ţađ upp á arma sína og töldu nafniđ vísa til svartra skyrtna sem voru einkennandi fyrir Mussólíni. Juanes afneitađi öllu slíku og sagđi tengslin vera viđ sambandslit og ástarsorg. “Respiré de ese humo amargo de tu adiós y desde que tú te fuiste yo solo tengo la camisa negra” segir í textanum sem gćti veriđ ţýtt “Andađi bitrum reyk kveđju ţinnar og síđan hef ég bara svörtu skyrtuna".

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband