Aftur appelsínugulur

Ţađ er gaman ađ sjá ađ símafyrirtćki undir merkinu Tal er komiđ aftur á markađinn. Ţar hafa sameinast fyrirtćkin Sko (áđur BTnet) og  Hive. Ţau hafa haft áhrif til verulegrar lćkkunar á farsímamarkađi og nettengingum. Hef veriđ međ nettengingu međ ótakmörkuđu niđurhali og hröđum gagnaflutningi á 3.900 kr. sem voru og eru ein bestu kjörin. Nú hafa ţeir bćtt viđ heimasíma og gemsapakka fyrir 1000 kr. í viđbót. Frítt er ađ hringja milli allra heimasíma í ţessum pakka og frítt í ţrjá vini úr gemsa. Bíđur einhver betur?

Fannst Tal vera flott og ferskt fyrirtćki undir forystu Ţórólfs Árnasonar á sínum tíma. Var ţar međ gemsann og varđ hálffúll ţegar ţessu var breytt í Og Vodafone. Appelsínuguli liturinn innsiglar síđan ímynd ferskleika og framfara. Hef vćntingar til ţessa nyja fyrirtćkis og megi tilkoma ţess verđa neytendum til heilla.

Tal


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Sverrisson

Fylkisliturinn er alltaf flottur Gulli

Ţorsteinn Sverrisson, 7.5.2008 kl. 21:48

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Jamm einfalt ađ ađ frítt á milli heimasíma međ Tal ţegar svo fáir eru međ ţá......

Og svo verđur kjörunum breytt!! 

Hrönn Sigurđardóttir, 7.5.2008 kl. 22:45

3 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

.... en appelsínugult er flott

Hrönn Sigurđardóttir, 7.5.2008 kl. 22:45

4 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Ég tók ţví ţannig ađ ţađ vćri frítt ađ hringja í alla heimasíma, ţađ vćri bara mánađargjald. Síđan fastar 14 krónur mínútan, en ekki 22 kr. ef ţú hringir í Nova gems, 17 ef ţú hringir í Síma gemsa og segjum lćgra ţegar ţú hringir í Vodafone gemsa, ef ţú ert ţar.

Ţađ eru tćkifćri í ţessu á "krepputímum" fyrir utan nýja möguleika ađ tala á milli landa í gegnum netiđ ađ mér skilst frítt. Einhverjir sem vita meira um ţessi mál geta látiđ ljós sitt skína. Ég vel ađeins ţađ besta .... og ódýrasta.

Gunnlaugur B Ólafsson, 8.5.2008 kl. 01:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband