Einangruð og vinalaus þjóð

Við höfum lifað um efni fram á annara kostnað. Forystumenn landsins höfðu lýst því yfir að sparífjáreignir Landsbankans nytu ábyrgðar eftir þjóðerni. Við ætluðum bara að hugsa um eigin hag, en ekki axla ábyrgð samkvæmt alþjóðlegum samningum.

Það eru ekki bara Bretar og Hollendingar sem vilja að við borgum tryggingarfé samkvæmt EES vegna hins íslenska banka. 27 þjóðir eru á einu máli að virða beri samninginn. Ef við hugsum eingöngu sjálfhverft er það líklegasta leiðin til að verða einangruð og vinalaus.


mbl.is Þokast í átt að lausn á IceSave-deilu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband