Aukin umferð milli Evrópu og Egilsstaða

EgilstadarflvollurFréttir eru af vaxandi umferð um Keflavíkurflugvöll. Töluvert styttra flug er milli Egilsstaða og meginlandsins. Yfir 90% ferðamanna koma til landsins til að njóta íslenskrar náttúru. Því ættu að liggja miklir vaxtamöguleikar fyrir Austurland með alla sína náttúrufegurð í sameinaðri Evrópu. Iceland Express var með flug tvisvar í viku beint frá Kaupmannahöfn síðasta sumar og verður líka næsta sumar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Já og það er alltaf að aukast traffíkin með Norrænu til Seyðisfjarðar

Einar Bragi Bragason., 5.11.2007 kl. 09:58

2 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Er bara ekki komin tími á að fara að gera langtímaáætlanir um að breytta staðsetningu höfuðborgar þessa lands í hinni sameinuðu Evrópu? 

Gunnlaugur B Ólafsson, 5.11.2007 kl. 13:04

3 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

he he jú

Einar Bragi Bragason., 5.11.2007 kl. 17:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband