Auđurinn er í ullinni

LopapeysaEftir bankahrun leitar athygli í eldri bjargrćđi ţjóđarinnar. Ein er sú afurđ sem vissulega vćri hćgt ađ selja í skipsförmum. Ţađ er íslenska lopapeysan í sauđalitum međ klassísku mynstri.

Jafnvel mćtti framleiđa líka fingravetlinga. Ragnhildur amma mín seldi áratugum saman vetlinga međ stjörnu í Rammagerđina. Prjónaveldi hennar skapađi henni fjárhagslegt svigrúm.

Hún útbjó stroffiđ í prjónavél og man ađ ég hjálpađi henni eitthvađ viđ ađ grćja til vélina ţegar sjónin var farin ađ daprast. Hún sagđi í fullri alvöru; "Gulli minn ţú ćttir ađ kaupa ţér prjónavél".

Henni var annt um efnahag minn og sá ţarna leiđ sem myndi tryggja hann til langrar framtíđar. En á ţessum árum var stađan metin ţannig ađ ég myndi ekki skora nein stig međ ţví ađ segjast eiga prjónavél. En nú stendur mér nok á sama um ímynd karlmennskunnar. Viđurkenni fúslega ađ ég hef gaman af Mama mia og vćri alveg til í ađ eiga prjónavél í bílskúrnum.

VetlingurA  VetlingurB


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Ţađ er mörg matarholan og ţetta er ein ţeirra. Er ţessa dagana ađ hanna uppskriftir af prjónuđum pylsum sem hćgt er ađ prjóna í tvinnuđu ullarbandi í sauđalitunum. Ef pylsin seljar svo ekki, er alltaf hćgt ađ gefa ţau gömlum konum í Bretlandi, ţeim er svo kalt eins og viđ vitum núna.

Ţetta međ prjónavélina er bráđsnjöll hugmynd.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 10.2.2009 kl. 10:08

2 identicon

Ţetta eru  glćsilegir fingrvettlingar  sem ađ  myndin er af.   gaman hefđi ég ađ spreyta mig á ađ prjóna slíka vettlinga ..   skemmtilegt  útspil hefđi veriđ hjá ţér ađ skella uppskriftinni međ  pistlinum .

Lára (IP-tala skráđ) 10.2.2009 kl. 13:41

3 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Ţađ var útfluttningur á íslenskum fata iđnađi ţegar krónan var sterk og myndi halda ađ möguleikar fyrir útflutnningi á fötum sem eru framlend hérlendis raunhćfari en nokkurn tíman áđur.

Brynjar Jóhannsson, 10.2.2009 kl. 15:07

4 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Gaman ađ heyra af pilsframleiđslu ţinni Hólmfríđur og gangi ţér vel međ ţađ! Lára ţetta eru vettlingar sem amma prjónađi og hef ég ekki uppskrift. Finnst e.t.v. líklegt ađ hún hafi fengiđ hana annars stađan frá. Allavega hef ég séđ svipađa stjörnu á handarbaki, en reyndar ekki međ mynstri lófanum. Já, Brynjar nú ţurfum viđ ađ leggja áherslu á veiđar, vinnslu og framleiđslu á vörum. Ţađ verđur ađ skapa slík störf ţví allt er betra en ađ borga fólki fyrir ađ gera ekki neitt. Viđ ţurfum ađ vera tiltölulega snögg ađ skipta um hugarfar. Til dćmis eru um 30% nema í bóknámi framhaldsskóla ađ eyđa tímanum til lítils. Gćtu fundiđ sig í verklegum og framleiđslutengdum störfum.

Gunnlaugur B Ólafsson, 10.2.2009 kl. 19:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband