ATORKA - Tangó í Mosfellsbæ með Hany og Bryndísi

bry&ha1Síðustu ár hafa margir fengið að njóta sýninga og kennslu Hany Hadaya og Bryndísar Halldórsdóttur. Þau hafa verið frumkvöðlar og forystufólk í að innleiða áhuga á tangó á Íslandi. Nú munu Mosfellingar geta notið hæfileika þeirra, tvær helgar í september, helgarnar 15-16. og 22-23. september í Íþróttamiðstöðinni að Varmá. Kennsalan er í tvo klukkutíma hvern dag. Í framhaldi er boðið upp á reglulega vikulegan tangódans með leiðsögn í vetur. Það er áhugavert tækifæri að innstilla sig á Argentínska ástríðu í gegnum íslenskan vetrargadd.

 

http://www.youtube.com/watch?v=mFMt0gJUwes


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband