Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009

Skuldsettu og svefnlausu litlu börnin okkar

Soafanfi barn

Helstu höfundar hrunsins vilja ekki axla neina siđferđilega eđa fjárhagslega ábyrgđ á ţví ađ hópur manna fóru međ orđspor Íslands sem vörumerki út um alla Evrópu og skildi eftir sig sviđna jörđ. Í stađ ţess ađ eyđa orkunni í ađ ná lögum yfir sökudólgana og ránsfenginn er öllu snúiđ upp á björgunarsveitina og reynt ađ spilla störfum hennar. Jafnvel ţó ađ allir viđurkenni ađ núverandi björgunaráćtlun se´mun betri heldur en sú sem var tilbúin af fyrrverandi fjármálaráđherra, forsćtisráđherra og seđlabankastjóra.

Ţeir sem ađ eltust mest viđ gullkálfinn og trúđu á ađ hér vćri hćgt ađ láta smjör drjúpa af hverju strái međ verđbréfaprangi, viđskiptahalla og erlendum lántökum stíga nú á stokk og strngja fögur heit. Ţeir skuli berjast gegn ţví ađ komandi kynslóđir, synir ţeirra og dćtur verđi bundin í skuldafjötra til framtíđar. Blessuđ börnin. Ţeir sem ađ hafa fylgt vaktaplani málţófsins mánuđum saman, spillt fyrir ímynd og störfum Alţingis koma nú fram fullir af móđurlegri umhyggju og segja ađ ţađ sé ekki bođlegt Alţingi sem vinnustađ ađ börn ţingmanna verđi svefnlaus vegna vinnutíma foreldra. Blessuđ börnin.

Ţađ virđist vera mikil barnaumhyggja sem streymir frá Valhöll ţessa dagana. Menn verđa ađ prófa ný hljóđfćri til ađ spila á ţegar helstu tónar og strengir íhaldsins á liđnum árum hafa reynst svikulir eđa falskir.


mbl.is Lokaumrćđa um Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband