Bloggfćrslur mánađarins, desember 2010

Flugeldasýning á ađventunni

Sjálfstćđisflokkurinn í Mosó er búin ađ vera međ endalausar rakettur og endurteknar Flugeldarundirskriftir í ţessu máli. En stađreyndin er sú ađ verkefniđ hefur tafist. Bygging hússins átti ađ hefjast síđastliđiđ vor. Framkvćmdastjóri Primacare sagđi síđastliđiđ vor ađ ţađ ćtti ađ skýrast um sumariđ hvort nćđist ađ fjármagna verkefniđ. Ţess vegna var komin ţörf á ađ setja upp nýja flugeldasýningu í málinu.

 

Enn er ţví haldiđ ađ okkur ađ ţetta sé allt mest og best í hemi, ţó fjármögnun verkefnisins sé tveimur árum síđar óljós. Lóđargjörningurinn núna auđveldar veđsetningar fyrirtćkisins á landi Mosfellsbćjar uppá 400 milljónir. Ţađ er ađalatriđi ţessarar fréttar. Veit ekki hvort nokkuđ er stórkostlegt viđ ţađ. Ţetta er afbrigđi frá ţví sem hefur viđgengist. Gćti sýnt ađ fjármögnun hefur ekki gengiđ sem skyldi og ađ verkefniđ er í meiri vanda en búist var viđ.

 

Viđ lestur ţessarar fréttar er ţví allt í lagi ađ setja upp sólgleraugu til ađ fá ekki ofbirtu í augun. Hún er svolítiđ 2007 í eđli sínu.


mbl.is Samiđ um lóđ fyrir einkasjúkrahús
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband