Bloggfrslur mnaarins, febrar 2008

Mlefnasamningurinn skilar ekki trverugleika

Fyrir nokkrum vikum hfum vi borgarstjrn og borgarstjra sem nutu afgerandi stunings hj meirihluta kjsenda. San tkst Villa me klkjum a brjta upp veikasta hlekkinn. Okkur var sagt a n vri komin borgarstjrn me skran mlefnasamning og myndi lta verkin tala. Atrii nmer eitt listanum var framhaldandi vera flugvallar Vatnsmri. Erfitt hefur reynst a selja hugmynd ekkki sst vegna ess a mun meiri hugi er skipulagstillgum a bygg svinu.

standi er skondi borginni, menn eru a ba af sr veru lafs F. borgarstjrastlnum sem a er ar n umbos ea baklands. San segir handritinu a borgarstjrnin eigi a lta forystu Sjlfstisflokksins. En s flokkur er forystulaus borginni og ar eftir a fara fram erfitt uppgjr um borgarstjraefni flokksins. Skipi rekur stjrnlaust og er ri trausti. Dagur og Svands eiga a geta spila annig r spilum a ruggt s a sterk tveggja flokka flagsleg stjrn veri myndu.

Sjlfstisflokkurinn er a ganga gegnum mesta niurlgingarskei sgu hans tengdri borgarstjrn Reykjavkur.


mbl.is Aeins 9% treysta borgarstjrn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gamla ga Evrpa

european_union

Evrpumlin eru ekki dagskr, hefur veri sameiginleg heimssnVinstri Grnna og Sjlfstismanna. Framsknarflokkurinn hefur enga stefnu essum mlaflokki ea a eir fu sem tilheyra eim flokki fara mist t ea suur.Samfylkingin einn flokkahefur axla byrg a etta s ml sem komi llum vi og eigi a vera umrunni. Geir Haarde hrs skili fyrir a hafa n brugi undir sig betri ftinumyfir til meginlandsins, hvar hann fkk bi hfinglegarog hllegar mttkur. Lxemborg var honum tj a sland myndi hafa mikil hrif ef a gengi sambandi. Meal annars hefur a veri rtt a slendingar gtu veri kjlfestan vi endurskoun fiskveiistjrnarstefnunnni.

Forstisrherra s stu til ess tvarpsvitali alsa yfir a"ll samskipti vi Evrpusambandi su srstaklega ngjuleg" og v s a ekki ess viri a taka einhlia upp Evru kk eirra. Hrkveur vi allt annan tn en meal margra flokksflaga hans sem sj ekkert nema svartnttiegar rtt er um Evrpusambandi. endanum sr maur a eir su sumir fjlfrir, hafa eir vsvitandi sett lepp fyrir anna auga. eir neita a sj au tkifri og kosti sem eru stunni. etta frelsi og tkifri sj flk og fyrirtki, semstga hvert skrefi eftir ru tt a fullri tttku ESB. v eru evrpumlin s mlaflokkur ar sem mest gerjun er essar vikurnar.

tluninvar a standa vegi fyrir v a bankarnir geru upp evrum,en n hefur veri falli fr v a lta fara gegnum fjrhagslegarrengingar forsendum jrembu.Me nlegum kjarasamningumgefst launaflki kostur a f laun sn greidd evrum. Telja m vst a margir muni nta srslkt og losna annig t r gengishttu. Fjlmargir hafa teki myntkrfuln ar sem evra er einn af t.d. remur gjaldmilum og a m telja mun meiri lkur sveiflum gengi krnu en evrunni. Til a draga r slkum sveiflum hefur a kosti a f launin evrum.

Samkvmt nrri skoanaknnun Frttablasins vilja 54% landsmanna aild a Evrpusambandinu. Jafnvel a rtak s ekki strt sna essar niurstur a fleiri eru tilbnir a skoa essi ml t fr eigin forsendum og tkifrum. Ltum ekki hra okkur eirri forsendu a vi munum tapa sjlfsti ea a a s sjlfgefi a a s slmt a hafa samvinnu vi nnur rki um lggjf. Flest a sem komi hefur fr ESB hefur innleitt rttarbtur fyrir slenskan almenning og hin mikla samvinna sem vi eigum vi Evrpujir hefur veri til gs og skapa grundvll hinnar fjrhagslegu trsar sem flestir viurkenna a hefur styrkt verulega slenskt efnahagslf.

Ining 2008 er byrjun komandi mnaar og er undir yfirskriftinni; "sland og Evrpa - Mtum eigin framt". a hefur lengi veri sk inaarins a slenskt hagkerfi ni sr upp r hinu sveiflukennda umhverfi sjvartvegs og frumatvinnugreina. Hugsanlegt er a slkur stugleiki fyrir heimilin landinu og fyrirtkin veri best tryggur me plitsku ri og plitskri skn okkar inn lendur Evrpu. essi ml eru svo sannarlega dagskr og er a vel.

EU


mbl.is Geir: Einhlia upptaka evru gti tt plitska erfileika
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Blm vikunnar Lambagras

nullLambagras er ein tbreiddasta og algengasta planta landsins.Finnst einkum melum, sndum og urru graslendi.Blmin eru vanalega bleik en sennipart jl 2005 rakst g essa tvo blmakolla hli vi hli, annanbleikan en hinn hvtan. Hr virist v vera um stkkbreytt hvtt afbrigi, sem ekki framleiir litarefni. essar plntur voru upp Sndum, Kollumla, Stafafelli Lni, um 600 m h.

unglyndislyf gagnltil

r yki lfi erfitt er ekki ar me sagt a eitthva s a boefnaframleislu inni heilanum. raun er ekkert sem segir a vigangan eigi a vera srsaukalaus, sorgarlaus, fallalaus. a sem hefur gert okkur slendinga a heimsmeisturum notkun unglyndislyfja er s stareynd a vi gngum rum framar a mehndla blbrigi lfsins sem sjkdma.

Pillur dag eru birtar niurstur rannsknar tmaritinuThe Public Library of Science Medicine semsna a unglyndislyf eins og t.d. Prozak eru gagnltil nema hugsanlega alvarlegustu tilvikum. seinasta mnui hafi nnur grein New England Journal of Medicine komist a hlistri niurstu. essarrannsknir gefa tilefni til vtks endurmats slkri lyfjagjf og herslum mefer vi unglyndi og depur.

Fjlmrg dmi eruaf jkvum hrifum slkra lyfja. En gera verur krfuna um a au skili meiri rangri heldur en ef ekkert hefi veri a gert og a au geri meira heldur en egar gefin er lyfleysa (placebo) til samanburar. Flestir taka framfrum n inngrips og trin a lyf virki (placebo) skilar oft miklum hrifum. N hefur essi viamikla rannskn snt a au gera ekkert meira en a, nema hj eim sem eru allra veikastir og hafa rskun boefnaframleislu.

Vi notum essi lyf meira en arar jir. Lknar hafa vari a me eim htti a hr s vangreint vandaml ea sjkdmur betur mehndlaur heldur en hj rum jum. essi ggn draga slkt mjg efa og benda einmitt til sunar gfurlega miklu fjrmagni gagnlitla mefer. Auka arf miki herslur hugrna atferlismefer, tilfinningajlfun og hreyfingu sem lfstlstengd rri. essar leiir arf a veita fjrmagni. A rjfa flagslega einangrun og einmanaleika, samt aukinni hreyfingu og glei hefur snt sig a geta strminnka notkun slkra lyfja ldrunarstofnunum.

Hr er hugaver grein gelknisins Dr Ken Gillman um hvernig lyfjainaurinn hefur leitt lkna og almenning inn villigtur


Sunnudagsmorgunn

ValdsKynokkafyllsti tvarpsttur allra tma er me Valdsi Gunnars Bylgjunni. a er gott a vakna upp me henni, eins og segir auglsingu. morgun var skkulaimeistarinn og ofurbakarinn Haflii Ragnarsson gestur hennar. Valds gaf fr sr alls kyns fgur hlj mean hn rddi um ggti ea bragai v. Haflii hefur reki Mosfellsbakar vi gan orstr sustu r. Bakari er eitt Haflidiaf betri fyrirbrum bjarkryddinu. Kona mn er me Tmstundaskla Mosfellsbjar og ar er Haflii skrur me pskaeggjanmskei sem a byrja rijudaginn kl. 19:00, en vantar fleiri tttakendur.

En a haldreipi sem g gat haldi svo g missti mig ekki alveg inn svi hinna taumlausu nautna var a g hafi ur varn nokkrum gum mntum af vitali vars Kjartanssonar vi bloggvin og flaga Sr. Baldur Kristjnsson. Stundum hefur manni tt jara vi a kynokkinn fri yfir striki hj Valdsi og a gfurnar tluu alveg a fara me var stundum. morgunn var etta allt passlegum skmmtum, sennilega af v a maur ekkti vimlendurnar. akka essu ga flki Baldurfyrir ngjulega morgunstund. etta erbesti tmi vikunnar, heima vi, tiltvarpshlustunar. N vika a byrja, en samt ekki bin a leggja neinar kvair hugann.


Lsi formlega yfir stuningi vi Obama

BarackObama

g hafi fram til essa veri hlynntari Hillary en Barack forvalinu mikla hinum megin vi sundi, hef g nkvei a lsa formlega yfir stuningi vi Obama. Skilst a etta s einnig a gerast hj mrgum rum "superdelegates", a eir sem urmtu meirareynslu og mlefni fyrrum forsetafrar su n fleiria snast sveif me sjarma og krafti hins unga manns. Hann hefur n meiri rangri en nokkurn grunai og s lest heldur stugt fram a f sinn styrk og yngd.

a sem ri mestu um essa niurstu er spurningin um hvor vri lklegri til a vinna forsetakosningarnar sjlfar. McCain og Clinton eru a mrgu leytia hfa til smu jflagshpa. Skoanakannanir benda til a McCain myndi vinna slag milli eirra tveggja. Mrgum republiknum og bandarkjamnnum er mjg np vi frnna, sem ef til vill er torskili fyrir okkur sem finnst hn glsilegur frambjandi.

Skoanakannanir sna a Obama myndi vinna McCain me miklum mun (67%:33%) og a er a sem skiptir meginmli. Obama sem forsetaframbjandi hefur virkja fjlda ungra kjsenda og hpa sem a annars myndu ekki hafa teki tt forvalinu og myndu ekki taka tt forsetakosningunum sjlfum, ef hann vri ekki framboi. bi hafi veri me nokku hara skothr hvort anna lokasprettinum, hafa au bi lst yfir a au vru til a vera varaforsetaefni hins, ef svo fri. annig blandaist krafturinn og reynslan.


Sannleikur er sagna bestur

Metrar1Metrar2Metrar3Metrar4

Skipulagsfulltri Mosfellsbjar hallar verulega rttu mli egar haft er eftir honum Morgunblainu vikunni a hin breia og malbikaagngubraut sem veri er a leggja meframVarm komi hvergi nr henni en 16 metrar. Hinsvegar segi g smu frtt a "gngustgurinn" komi allt a 1-5 metra fjarlg. mefylgjandi myndum sst vel hvor er nr sannleikanum. a sst reyndar strax mynd sem RAX hafi teki fyrir Morgunblai af gngubrautinni tt alafossi. Ekki veit g hva embttismanni gengur til me v a fara svona frjlslega me stareyndir. Reyndar hfum vi mtt ba vi etta stand a skilin milli plitsks rurs og upplsinga fr embttismnnum bjarins hafa oft tum ori ljs og er a sttanlegt. a a vera hgt a treysta v a einungis su settar fram rttar tlulegar upplsingar og stareyndir um gang framkvmda. Fari er fram a skipulagsfulltrinn leirtti essi ummli, v hann er a gera Varmrsamtkin trverug a stulausu.

urnefndri frtt segir hann einnig a Umhverfisstofnun hafi ekki gert athugasemdir vi ennan stg og stofnunin eigi a gta verndarhagsmuna. annig gerir hann UST byrga fyrir hinni groddalegu tfrlu. Morgunblainu dag er san frtt .s. rtt ervi svisstjra hj Umhverfisstofnun. Hann telurelilegt a gngustgur s um verndarsvi og a sjlfsgu hafa Varmrsamtkin og allir veri hlynntiragengi aessu tivistar- og verndarbelti. San er a spurning um hvernig slkur stgur s tfrur. eirri byrg varpar svisstjrinn yfir til sveitarflagsins eins og elilegt er. egar hann er spurur um a hvort stofnunin hefi eitthva vi a a athuga a stgur sem a liggur svo nlgt Varm s malbikaur, vsar hann til greinargerar me aalskipulagi Mosfellsbjar, ar sem um hverfisverndarsvi segi a stgar skyldu fyrst og fremst vera malarstgar sem vri komi vel fyrir landinu. Auk ess telur svistjrinn a almennt vihorf a ekki tti a malbika stga nlgt m og vtnum og a sveitarflg hfuborgarsvinu hefu yfirleitt fylgt v vimii.


Gettu betur og Glsiball

Glaesiball2008

kvld komst Borgarholtsskli fjgurra lia rslit Gettu betur. esssir flottu piltar eru til alls lklegir og gtu leitt sklann til sigurs, en hann vann sast 2005. Til hamingju strkar! grkvldi var einstaklega vel heppnaur dansleikur sem er komin lng hef fyrir sem kallast Glsiball. Hann er framhaldi afSkhlfadgum, mivikudag og fimmtudag,sem a eru emadagar. Veislustjri var Bjrgvin Franz Gslason og fr kostum. Fjldi annarra gra skemmtiatria var dagskr. a er v bin a vera glsileg vika hj Borgarholtsskla.

g fkk tkifri emadgum a vera me kynningu Zumba rekdansi, sem gefur mr hugrekki a halda fram me etta form rekjlfunar. Glsiballinu var san skemmtiatrii, tmamtagjrningur "Gulli og gellurnar" ar sem g leiddi hp samkennara af ra kyninu inn surna sveiflu. N um mnaamtin byrja g me sex vikna nmskei Zumba reki rttamistinni a Varm. Dansinn stiginn sdegis fr sex til sj, rijudaga, mivikudaga og fimmtudaga. mivikudgum verur alltaf gestakennari sem jlfar hpinn hinum msu afbrigum s.s. hip hop, salsa, flamenco, reggeton, tango, merengue og samba.


Pernuleikaprf

Persnuleikaprf

Eftirfarandi fimm spurningar hjlpa r til a stasetja ig persnuleikavddinni nttruverndarsinni - umhverfisningur. Nota er dmi r Mosfellsb essu prfi og er tttakandi bein a svara af bestu samvisku, einrmi ar sem a hann verur ekki fyrir neinni truflun.Fari eftir fyrstu tilfinningu v hn er oftast rtt,en ekki hver s hvar plitk ea rum tengdum breytum. Gangi ykkur vel. Skri svari reit sem nefnist ATHUGASEMDIR sunni..

1. g vil leggja stg mefram Varm eins langt fr bkkum hennar og mgulegt er r nttruefnum og a hann lagi sig a landslaginu.

2. g vil leggja um meters breian malbikaan stg eins langt fr bkkum hennar og kostur er og a hann lagi sig a landslaginu.

3. g vil leggja riggja metra breian malbikaan stg mefram nni sem er eins langt fr bkkum hennar og kostur er og lagar sig a landslagi.

4. g vil leggja riggja metrabreian malbikaanstg mefram nni og hann m liggja eins nlgt nni og hentar til a hmarka fjlda la, en a hann lagi sig a landinu.

5. g vil leggja riggja metra malbikaan stg mefram nni og teki er tillit til ska verktakans um a hafa stginn eins nlgt og eim hentar, samt v a fullur skilningur s v a eir sem um hann fari veri fyrir sem minnstum gindum vegna harmunar og v s elilegt a grjtfylling allt a fjrum metrum a h s sett inn etta tivistr- og verndarbelti.


Blm vikunnar Holtasley

nulljarblmi okkarer Holtasley. menn hafiveri mismunandi skoun vi val einkennisblmi snum tma, er hn falleg og finnst um allt land. ferum mnum fjllum rekst g ekki svo miki hana fullum blma. Hn blmstrar snemma sumars, en gnguferir til fjalla eru oft ekki fyrr en jl. Holtasley vex helst melum ea rakalitlu mlendi.essi hr myndinni var skammt fr gnguleiinni Vibrekkum mti Kollumla, Stafafelli Lni lok jn 2005.

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband