Fćrsluflokkur: Menning og listir

Konunglegt, rósrautt, milt og ljúft

Útimarkađur Varmársamtakanna verđur nú á laugardag. Auk veitinga og grćnmetis verđur allt iđandi af fjölbreytilegum og frumlegum mannlífsstraumum. Elísabet Brekkan verđur međ uppbođ á prinsessukjólum og hinn eini sanni eilífđarsjarmör Jón Baldvin hefur umsjón međ rósasölunni.

Elísabet    jonbaldvin

Sjá nánar á http://www.varmarsamtokin.blog.is/blog/varmarsamtokin/entry/626202/

Gert er ráđ fyrir mildu og góđu veđri

http://www.vedur.is/vedur/spar/stadaspar/faxafloi/#group=11&station=1

Útlitiđ er sem sagt hagstćtt - konunglegt, rósrautt, milt og ljúft


Sunnudagsmorgunn

ValdísKynţokkafyllsti útvarpsţáttur allra tíma er međ Valdísi Gunnars á Bylgjunni. Ţađ er gott ađ vakna upp međ henni, eins og segir í auglýsingu. Í morgun var súkkulađimeistarinn og ofurbakarinn Hafliđi Ragnarsson gestur hennar. Valdís gaf frá sér alls kyns fögur hljóđ međan hún rćddi um góđgćtiđ eđa bragđađi á ţví. Hafliđi hefur rekiđ Mosfellsbakarí viđ góđan orđstír síđustu ár. Bakaríiđ er eitt Haflidiaf betri fyrirbćrum í bćjarkryddinu. Kona mín er međ Tómstundaskóla Mosfellsbćjar og ţar er Hafliđi skráđur međ páskaeggjanámskeiđ sem á ađ byrja á ţriđjudaginn kl. 19:00, en vantar fleiri ţátttakendur.

En ţađ haldreipi sem ég gat haldiđ í svo ég missti mig ekki alveg inn á sviđ hinna taumlausu nautna var ađ ég hafđi áđur Ćvarnáđ nokkrum góđum mínútum af viđtali Ćvars Kjartanssonar viđ bloggvin og félaga Sr. Baldur Kristjánsson. Stundum hefur manni ţótt jađra viđ ađ kynţokkinn fćri yfir strikiđ hjá Valdísi og ađ gáfurnar ćtluđu alveg ađ fara međ Ćvar á stundum. Í morgunn var ţetta allt í passlegum skömmtum, sennilega af ţví ađ mađur ţekkti viđmćlendurnar. Ţakka ţessu góđa fólki Baldurfyrir ánćgjulega morgunstund. Ţetta er besti tími vikunnar, heima viđ, til útvarpshlustunar. Ný vika ađ byrja, en samt ekki búin ađ leggja neinar kvađir á hugann.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband