Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008

Sameiginlegar stođir til framtíđar

euro-logotypeNú reynir Björn frćndi vor ađ fikra sig af stađ í brúarvinnu. Á nćsta ári er landsfundur Sjálfstćđisflokksins og ţeir eiga alveg eftir heimavinnuna. Almenningur, samtök iđnađar og félag kaupmanna krefjast skilvirkni í stefnumótun um framtíđartengsl og stöđu okkar í álfunni. Björn Bjarnason er nćgilega skynsamur mađur til ađ átta sig á ađ tilburđir flokksins til ađ svćfa málin eru ekki vćnlćgir til árangurs.

Dómsmálaráđherra skynjar ţörfina á ađ brúa biliđ milli viđhorfa almennings og atvinnulífs annarsvegar og einangrađrar forystu Sjálfstćđisflokksins hinsvegar. Nauđsyn ţess ađ skjóta fleiri stođum undir samstarfiđ viđ Evrópusambandiđ. Krafan um upptöku evru er hávćrust og eđlilegt ađ byrja á ađ tefla ţví fram einu og sér. Ţorgerđur Katrín hefur veriđ ein á báti međ ţá yfirlýstu stefnu ađ tímabćrt sé ađ gera ítarlega úttekt á stöđu Íslands gagnvart ESB og útilokar ekki ađild.

Nú hefur ráđherrann áttađ sig á ađ hann er ekki  í takt viđ stemminguna međ ţví ađ vísa eingöngu í Evrópuskýrslu sem ađ hann lét taka saman í fyrra eđa hittifyrra. Ţađ ţarf ađ láta verkin tala. Björn vill hafa stöplana undir brúnni ţrjá; EES samninginn, Schengen samstarfiđ og upptöku evru. Opnađ er á frekari umrćđu og nánari tengsl. Ţađ er nýjung og vert fullrar athygli. Dómsmálaráđherra, menntamálaráđherra og fleiri í forystu flokksins munu sjá ađ best er ađ brúin sé öflug og traust, frekar en ađ fariđ sé af stađ af hálfum hug međ skotröftum og skammtímalausnum.


mbl.is Evruleiđ fremur en ađildarleiđ?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kennaragöngur

Síđastliđiđ haust samdi ég viđ Kennarasamband Íslands um ađ skipuleggja gönguferđir um Stafafell í Lóni sem er ađ ná fullum ţroska sem eitt stćrsta og fjölbreytilegasta útivistarsvćđi landsins. Eskifell og Kollumúli voru ađalbćkistöđvar okkar eins og tíđkast hefur hjá smalamönnum um langt skeiđ.

Í gćr kom síđasti hópurinn af ţremur til byggđa. Hann var 27 manna, sem er međ allra stćrstu hópum sem ég hef fariđ međ, en auk fararstjórnar var matreiđsla á mínum höndum. Verđ ađ viđurkenna ađ í mér var örlítill beygur ađ vegna fjöldans yrđi erfitt ađ halda utan um verkefniđ.

Nú er fimmtán dögum á fjöllum međ kennurum lokiđ. Ég hef fulla trú á ţessu stefi í orlofsmöguleikum. Svona pakki međ göngu í fimm daga, gistingu í skálum, kvöldmat, trússi og rútuferđ til baka er á svipuđu verđi og sumarhús í viku.

Hópurinn sem kom til byggđa var sá besti og skemmtilegasti sem ég hef fariđ međ til fjalla. Ţađ hefur mér reyndar fundist um flesta hópa áđur, sem fariđ hafa í slíkar lengri gönguferđir. Ţađ er alltaf ánćgjulegt ađ finna ţá sterku samkennd sem yfirleitt myndast í ferđunum.

Hendi hér inn myndum úr KÍ göngum.

KÍ 1aKÍ 1bKÍ 1c

KÍ 1dKÍ 1f

KÍ 1eKÍ 1iKÍ 1o

KÍ 1gKÍ 1í

KÍ 1jKÍ 1k

KÍ 1lKÍ 1m

KÍ 1nKÍ 1ó

KÍ 1pKÍ 1q

KÍ 2aKí 2b

KÍ 2cKÍ 2e

KÍ 2dKÍ 2hKÍ 2n

KÍ 2fKÍ 2g

KÍ 2iKÍ 2íKÍ 2j

KÍ 2kKÍ 2m

KÍ 2lKÍ 2ó

KÍ 3aKÍ 3b

KÍ 3cKÍ 3d

KÍ 3fKÍ 3g

KÍ 3hKÍ 3i

KÍ 3íKÍ 3k

KÍ 3jKÍ 3l


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband