ATORKA - Rope Yoga er heildrćn hug- og heilsurćkt

rope yogaRúsína pylsuendans í haustdagskrá ATORKU er rope yoga. Um er ađ rćđa hug og heilsrćktarkerfi ţar sem áhersla er lögđ á ađ nćra sjálfan sig í núinu. Međ nćmni, góđri öndun og innlifun í ćfingarnar, náum viđ ađ fljúga út úr og yfir smápirring hverdagsleikans og sjálfsins. Rope Yoga styrkir miđjuna, kviđ og bak, kjarna líkamans. Í ćfingakerfinu er blandađ saman brennslu og úthaldi međ djúpri slökun. Ég, Gunnlaugur B. Ólafsson kenni rope yoga á mánudögum, miđvikudögum og föstudögum. Einnig er veriđ ađ leita ađ kennara til ađ kenna morguntíma kl. 10:00 á sömu dögum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll.

Ég hef áhuga á morguntíma í Rope yoga í Mosfellsbć vinsamlega látiđ mig vita ţegar ţiđ byrjiđ.

kv. hulda 

Hulda Yngvadóttir (IP-tala skráđ) 4.9.2007 kl. 22:48

2 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Takk fyrir ađ hafa samband. Sendu mér tölvupóst (gbo@bhs.is) svo ég hafi e- mailiđ ţitt. Annars ćtti ég ađ finna númeriđ ţitt í símaskránni.

              Mbk,          G

Gunnlaugur B Ólafsson, 4.9.2007 kl. 23:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband