Blóm vikunnar Blágresi

nullBlágrćsi er algengt um land allt. Ţađ er einkum sem botngróđur í kjarrlendi eđa birkiskógum. Ţessi blóm teygđu sig í átt til sólar umvafin birki og víđi inn á Kinnum, skammt frá Hrafnagili, Stafafelli í Lóni ţann 29. júlí 2003

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

....og hvergi fallegra en í Ásbyrgi. Mig langar í blágresi,íslenskt, keypti útlent sem lést. Langar í bláklukku. Átti klettafrú ćttađa ađ austan en granna mínum tókst ađ drepa hana í ákafri ormaleit. Tróđ hana gjörsamlega niđur og hún gafst upp. Ţessar myndir ţínar fá mann til ađ hlakka til vorsins ,takk fyrir ţađ. Njóttu ađventunnar. Viđ erum ađ minnsta kosti 4 af Bugl  sem bloggum hérna. mbk Blómlaug

Hólmdís Hjartardóttir, 14.12.2007 kl. 00:54

2 identicon

En yndislegt ađ lesa um blessuđ blómin í ţessum veđurofsa.  Ekkert blóm er eins fagurt og blágresiđ blíđa.....hefđi óskađ ţess ađ ţađ hefđi veriđ valiđ sem ţjóđarblómiđ.  Ég hlakka til sumarins!  Góđar kveđjur

Berglind Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 14.12.2007 kl. 12:02

3 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Mér finnst ţetta svo fallegt blóm. Ég kaus blágresiđ sem ţjóđarblóm!

Ţađ er aldrei hlustađ á mig..........

Hrönn Sigurđardóttir, 14.12.2007 kl. 17:07

4 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Hólmdís, ţađ er ekki ađ spyrja ađ rembingnum í ţessum Ţingeyingum.  Annars er ég hćttur allri skaftfellskri hógvćrđ og held ţví fram ađ ţađ sé líka verulega fagurt í Lóninu. Ţađ hefđi sómt sér vel sem ţjóđarblóm.

Gunnlaugur B Ólafsson, 16.12.2007 kl. 21:43

5 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Héddna Gulli......?

Tekur ţú sjálfur ţessar myndir af blómunum?

Hrönn Sigurđardóttir, 20.12.2007 kl. 13:10

6 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Tek myndirnar í gönguferđum á Stafafelli. Bćđi til gamans og líka til ađ eiga plöntusafn á rafrćnu formi í líffrćđikennslunni.

Gunnlaugur B Ólafsson, 21.12.2007 kl. 00:23

7 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

má ég sníkja af ţér ţessa mynd af blágresi?

Mátt senda mér hana ef ţú tímir á hronns@nett.is

Hrönn Sigurđardóttir, 21.12.2007 kl. 09:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband