10.2.2008 | 22:16
Skáldsagan Landnáma
Stćrsti áhrifavaldur í eignaupptöku ríkisins, sem er ađ ganga fram ţessi misserin, er Landnáma. Međ Geitlandsdómi setti Hćstiréttur traust sitt og vćgi á ţessa bók. Ađ fullkominn eignarréttur verđi vart sannađur nema ađ hćgt sé ađ rekja ţađ í Landnámu hver mörk jarđarinnar voru.
Slík krafa um ađ sanna eignarsögu aftur í tímann um rúm ţúsund ár er međ fádćmum. Auk ţess eru frćđimenn í fornritum almennt á ţeirri skođun ađ Landnáma sé ekki áreiđanleg heimild. Ţađ er ţví sérkennilegt hjólfar sem dómarar Hćstaréttar eru fastir í ađ virđa hana meira en fjögur hundruđ ára eignarsögu.
Stafafell í Lóni er skýrt afmörkuđ heild sem í hundruđir ára hefur veriđ talin ná ađ vatnaskilum Nesja, Fljótsdals og Álftafjarđar. Hérađsdómur taldi ţađ eđlilega "vćntingu" núverandi landeigenda byggt á öllum gögnum ađ ţeir ćttu fullkominn eignarrétt. Jörđin var keypt af ríkinu 1913 og ţví er ríkiđ ađ ćtla sér ađ fá frítt til baka ţađ sem ţađ seldi.
Ţađ er í hćsta máta óeđlilegt ađ búa viđ réttarfar eins og varđ í niđurstöđu Hćstaréttar. Ţađ er gert ađ meginmáli ađ óljóst sé um landnám, byggt á skáldsögunni Landnámu. Um miđja 17 öld segir Brynjólfur biskup Sveinsson ađ Kollumúli og Víđidalur séu eign Stafafells, sem Hćstiréttur hefur nú dćmt aftur til ríkisins.
Ţađ er von landeigenda ađ Mannréttindadómstóllinn í Strassburg leggji meira upp úr ţinglýstum skjölum um sölu ríkisins og hina löngu eignarsögu, sem engin hefur véfengt, heldur en ţjóđrembu og fornum sögnum af ferđum međ kvígur og tendrun elda.
Fundađ um ţjóđlendumál | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 11.2.2008 kl. 15:18 | Facebook
Athugasemdir
Vonandi vinniđ ţiđ ţetta mál.
Marinó Már Marinósson, 10.2.2008 kl. 22:56
Landnáma er skrifuđ ca 300 árum eftir landnám. Eins og viđ ćttum í dag ađ skrifa niđur landamerki áriđ 1700-1800 eftir munnmćlum!!!
Ţađ er mjög hrollvekjandi ţegar yfirvöld koma svona fram. Kannski er lýđrćđislegt stjórnarfar byggt á markađshagkerfi og eignarrétti alls ekki eins sjálfsagt og viđ höldum. Mađur sér reyndar merki um vaxandi yfirgang ríkisins á fleiri sviđum. Stofnunum fjölgar, lög verđa flóknari, reglugerđir aukast, lengri bođleiđir, samtrygging embćttismanna og bákniđ er orđiđ svo stórt og flókiđ ađ lýđrćđislega kjörnir fulltrúar geta ekki stjórnađ ţví.
Ţorsteinn Sverrisson, 10.2.2008 kl. 23:08
Ég hef góđa trú á Landnámu, enda voru heimildamenn hennar mun nćr landnáminu en ritunartíminn gćti gefiđ til kynna. En sá pedantismi ađ ćtlast til ţess af henni ađ tilfćra landamörk nákvćmlega allt upp í fjöll og heiđar og nota ţögn hennar um margt til ađ hafna og skáka skýrum lýsingum í ţinglýstum eignaheimildum síđari alda, jafnvel í margra alda gömlum heimildum, vottfestum af mjög trúverđugum mönnum, eins og reyndin var međ Stafafell, nćr ekki nokkurri átt.
Jón Valur Jensson, 11.2.2008 kl. 03:21
Takk fyrir athugasemdir piltar!
Veikleikar Landnámu sem heimildar fyrir dómara og lögspekinga liggja einkum í ţrennu, trúi ég.
Gunnlaugur B Ólafsson, 11.2.2008 kl. 10:56
...frh.
1. Langur tími frá landnámi til ritunar.
2. Var endurrituđ og breyttist í gegnum aldir.
3. Höfundar voru einkum á Suđurlandi og Vesturlandi verđur ţví ađ áćtla ađ ţekking á fjarlćgari svćđum hafi veriđ takmörkuđ.
Gunnlaugur B Ólafsson, 11.2.2008 kl. 11:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.