7.3.2008 | 00:44
Bingó!
Hann kyssti hana eða trúlega var það hún sem kyssti hann. Mælti milli kossa að það væri þvagkeimur af ilmvatninu hennar. Vakti ekki lukku. En í lok þáttar náði hann að stynja upp bónorðinu og sagðist ekki geta lifað án hennar. Hún sagði "yes" og hoppaði í fang hans og fætur hennar dingluði í lausu lofti, fullir af kæti. Hvílíkur tímamótaþáttur!
Eitt af því fáa sem að ég festist við í sjónvarpi, fyrir utan fréttatengt efni og fræðsluefni, er Doktor Martín. Góðir þættir. Hann er óborganlegur sauður í mannlegum samskiptum. Kennslukonan Louisa hefur allt sem hann skortir, ástúðleg við allt og alla. Í hverjum þætti sem maður er búin að horfa á hefur verið beðið eftir því að eitthvað myndi gerast þeirra á milli. Loksins, loksins! - Will they live happily ever after?
Flokkur: Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 00:53 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur leiðir mannrækt í Mosfellsbæ og útivist að Stafafelli í Lóni. Vinnur við kennslu, að sameiningu sálar og líkama og síðast en ekki síst að efla frelsi, jafnrétti og kærleika í mannlífinu.
Netfang; gbo@bhs.is
Bloggvinir
- varmarsamtokin
- baldurkr
- dofri
- saxi
- bjarnihardar
- herdis
- hlynurh
- jonthorolafsson
- gummisteingrims
- hronnsig
- kolbrunb
- steinisv
- skodun
- vglilja
- heisi
- sigurgeirorri
- veffari
- hallgrimurg
- gretarorvars
- agustolafur
- birgitta
- safinn
- eggmann
- oskir
- skessa
- kamilla
- olinathorv
- fiskholl
- gudridur
- gudrunarbirnu
- sigurjonth
- toshiki
- ingibjorgstefans
- lara
- asarich
- malacai
- hehau
- pahuljica
- hlekkur
- kallimatt
- bryndisisfold
- ragnargeir
- arnith2
- esv
- ziggi
- holmdish
- laugardalur
- torfusamtokin
- einarsigvalda
- kennari
- bestiheimi
- hector
- siggith
- bergen
- urki
- graenanetid
- vefritid
- evropa
- morgunbladid
- arabina
- annamargretb
- ansigu
- asbjkr
- bjarnimax
- salkaforlag
- gattin
- brandarar
- cakedecoideas
- diesel
- einarhardarson
- gustichef
- gretaulfs
- jyderupdrottningin
- lucas
- palestinufarar
- hallidori
- maeglika
- helgatho
- himmalingur
- hjorleifurg
- ghordur
- ravenyonaz
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- drhook
- kaffistofuumraedan
- kjartanis
- photo
- leifur
- hringurinn
- peturmagnusson
- ludvikjuliusson
- noosus
- manisvans
- mortenl
- olibjo
- olimikka
- omarpet
- omarragnarsson
- skari60
- rs1600
- runirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- sigingi
- siggisig
- stjornlagathing
- snorrihre
- svanurmd
- vefrett
- steinibriem
- tbs
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Faðir minn hefur til nokkurra ára reykt kjöt af veturgömlum sauðum. Þetta þykir mér lostæti og ég veit um fleiri sem eru þeirrar skoðunar. Sauðir voru þó ekki á mínu heimili í uppvexti mínum sem þekkti þá nú frá granna vorum. Það var því ekki komið að tómum kofunum hjá syni mínum þegar hann var, ásamt hinum í bekknum, spurður að því um jól hvort hann þau vissu hvað sauður væri. Það var verið að syngja um "væna flís af feitum sauð" og þar sem strákurinn sá að enginn vissi hvað þetta var, rétti hann upp höndina. Kennarinn spurði brosandi, já, hvað er sauður, Atli Páll minn? " Það er hrútur sem er búið að skera punginn af"
Kennarinn sagði fátt.
kveðja - Helgi
HP Foss, 7.3.2008 kl. 13:08
Við feðgin horfum saman á þetta og ég get enn skellihlegið að uppákomunni á eldhúsborðinu í einum þættinum.....svipnum á kallinum. Sonur minn er reyndar enn að spá afhverju í eldhúsinu...enda bara níu ára...en þetta er frábær karakter!
Inga María, 7.3.2008 kl. 19:31
Þetta eru náttúrulega bara yndislegir þættir. Og hann dr. Martin er stórfenglegur auli !! Ég grét í tvo vasaklúta í þegar þau náðu saman,- elskurnar ;)
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 7.3.2008 kl. 20:20
Auli? Er ekki nær að álíta að hann sé með einhverskona geðbrengl?
Carlos Ferrer (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 22:34
Æ breskir þættir eru svo þúsund sinnum tilkomumeiri en þessi ameríska vella sem yfirgnæfir allt sjónvarpsefni hérna.....húmorinn og samtölin...allt er betra við breskt sjónvarpsefni en það ameríska. Ég elska breskan húmor og leikara sem eru ekki eins og klipptir út úr keppninni hver er fallegastur eftir fyrirfram gefinni fegurðarímynd!!!! Og samtölin og perónur meira alvöru en þessi ameríska froða. Bara trúi ekki að þetta rusl gangi í landann.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.3.2008 kl. 00:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.