Blóm vikunnar Gullbrá

 null

Gullbrá er steinbrjótur  í páskalitum, sem vex víđast hvar um landiđ. Ţađ finnst ţó ekki á Vestfjörđum og á eldvirka beltinu allt frá Melrakkasléttu út á Reykjanes. Ţađ vex ađallega í rökum jarđvegi, einkum á hálendinu, en getur einnig veriđ á láglendi. Ţessi blóm voru inn međ Kömbum, milli Kjarrdalsheiđar og Jökulsárgljúfurs, Stafafelli í Lóni í júlí 2005. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband