8.6.2008 | 23:45
Ekki sæla heldur ofbeldi
Er allur munur á því þegar áhangendur Þjóðverja hrópa ókvæðisorð að Pólverjum og þegar íslenskir foreldrar eru að fara á límingunum á hliðarlínunni og hrópa; "Jarðaðu hann!", "tæklaðu hann!" ? Ef til vill stigsmunur en varla eðlismunur.
En ekki er við mig að sakast, ég var búin að vara ykkur við. Það er kominn tími til að vinna gegn ýmsum neikvæðum hliðum fótboltakúltúrs. Enn og aftur ítreka ég að það er mín skoðun að hann sé algjörlega ósamrýmanlegur við fræðslu- og menningarhlutverk ríkissjónvarpsins.
100 Þjóðverjar handteknir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.6.2008 kl. 00:32 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur leiðir mannrækt í Mosfellsbæ og útivist að Stafafelli í Lóni. Vinnur við kennslu, að sameiningu sálar og líkama og síðast en ekki síst að efla frelsi, jafnrétti og kærleika í mannlífinu.
Netfang; gbo@bhs.is
Bloggvinir
- varmarsamtokin
- baldurkr
- dofri
- saxi
- bjarnihardar
- herdis
- hlynurh
- jonthorolafsson
- gummisteingrims
- hronnsig
- kolbrunb
- steinisv
- skodun
- vglilja
- heisi
- sigurgeirorri
- veffari
- hallgrimurg
- gretarorvars
- agustolafur
- birgitta
- safinn
- eggmann
- oskir
- skessa
- kamilla
- olinathorv
- fiskholl
- gudridur
- gudrunarbirnu
- sigurjonth
- toshiki
- ingibjorgstefans
- lara
- asarich
- malacai
- hehau
- pahuljica
- hlekkur
- kallimatt
- bryndisisfold
- ragnargeir
- arnith2
- esv
- ziggi
- holmdish
- laugardalur
- torfusamtokin
- einarsigvalda
- kennari
- bestiheimi
- hector
- siggith
- bergen
- urki
- graenanetid
- vefritid
- evropa
- morgunbladid
- arabina
- annamargretb
- ansigu
- asbjkr
- bjarnimax
- salkaforlag
- gattin
- brandarar
- cakedecoideas
- diesel
- einarhardarson
- gustichef
- gretaulfs
- jyderupdrottningin
- lucas
- palestinufarar
- hallidori
- maeglika
- helgatho
- himmalingur
- hjorleifurg
- ghordur
- ravenyonaz
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- drhook
- kaffistofuumraedan
- kjartanis
- photo
- leifur
- hringurinn
- peturmagnusson
- ludvikjuliusson
- noosus
- manisvans
- mortenl
- olibjo
- olimikka
- omarpet
- omarragnarsson
- skari60
- rs1600
- runirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- sigingi
- siggisig
- stjornlagathing
- snorrihre
- svanurmd
- vefrett
- steinibriem
- tbs
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 353897
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég get líka sagt þér að það verið árekstur á Suðurlandsvegi, það er öruggt.
það er misjafn sauður í mörgu fé eins og þú veist og þar eru fótboltaáhangendur engin undantekning. Fótboltaáhangendur eru nefnilega ekki allir fóboltaáhugamenn heldur er hluti þeirra fólk sem fylgir þessum viðburðum einungis til að slást og valda leiðindum.
Þetta fylgir öllum stærri samkomum, alltaf eru þar innan um menn sem eru þangað komnir í annarlegum tilgangi. Þannig er nú það og lítið við því að gera.
Við Klaustur var haldin Enduro keppni í nokkur ár, frábær keppni að sögn keppenda en á svæðið flykktist fólk í þeim eina tilgangi að drekka og dópa þessa fyrstu "útihátíð" sumarsins. Sú keppni hefur nú verið slegin af, mikið tilút af þessu.
Landsmót hestamanna verður haldið á Gaddstaðaflötum í sumar og þar verður það nákvæmlega sama upp á teningnum, þar verður hópur fólks, bara tilama og leiðinda, hefur engan áhuga á hestum og geta ekki með nokkru móti kallast hestamenn.
Ég er ekki hestamaður en er afskaplega ánægður með samantekt Samúles Arnar og hans útsendingar frá mótsstað, geri ráð fyrir að hann verði á Hellu nú sem endra nær. Frábært fyrir þá sem hafa áhuga á hestum en komast ekki á mótsstað.
Ég horfi ekki á en uni þeim það vel sem vilja.
Með umburðalyndið á leiðarljósi- Helgi
HP Foss, 9.6.2008 kl. 10:49
Gulli er ekki vel við hæfi að óska Samfylkingarmönnum nær og fjær til hamingju með svar ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks til Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna.
Sumir hafa haft á orði að með svarinu hafi Samfylkingin endanlega tekið við hlutverki Framsóknar sem hækjan sem tilbúin er í hvað sem er, jafnvel til áframhaldandi mannréttindabrota
Sigurjón Þórðarson, 9.6.2008 kl. 15:55
Jú, jú ég hef nú mikið af umburðarlyndi og er sammála þér Helgi að það er misjafn sauður í mörgu fé, en það er bara svo ýktur yfirgangur í þessum boltakúltúr.
Ég var einmitt að hugsa hversu Samfó hafi verið fylgin sér Sigurjón í stjórnarsamstarfinu að það kæmi fram að unnið yrði að eðlisbreytingum á fiskveiðistjórnunarkerfinu þannig að það uppfyllti viðmiðin um mannréttindi. Rýrt að það væri ekkert gert í dag en aðalmálið er að varða veginn og fara hann svo í framhaldi.
Gunnlaugur B Ólafsson, 9.6.2008 kl. 16:11
Heill og sæll.
Nú ætla ég að vera þér sammala og ósammála.
Sammála: Það er kominn tími til að vinna gegn ýmsum neikvæðum hliðum fótboltakultúrs.
ósammála: Að fótboltakúltúr sé algjörlega ósamrýmanlegur við fræðslu- og menningarhlutverk Ríkissjónvarpsins. Góður fótbolti er eins og lifandi skák, og getur verið bæði íþrótt og list. Megnið af áhorfendum eru til fyrirmyndar. Til eru aðilar i nánast ollum áhugamálum, sem seta blett a tau. Meira að segja goðar gönguferdir er hagt að setja blett t.d. með slæmri umgengi við plöntur, dyr og land.
Sigurður Þorsteinsson, 10.6.2008 kl. 05:30
Sæll Sigurður. Það er í góðu lagi að vera ekki sammála mér með þetta. Mér finnst bara fótbolti vera afskaplega ómerkilegt sjónvarpsefni og fátt réttlæta þann forgang sem það fær þessar vikurnar. Held líka að þarna séu nokkuð mörg skemmd epli í körfunni. Vissulega spilla þau fyrir þeim sem að stunda þessa íþrótt af geðprýði, sannri gleði og ástríðu. Mbk, G
Gunnlaugur B Ólafsson, 10.6.2008 kl. 09:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.