Fólk en ekki fénađur

GuantanamoŢađ er međ ólíkindum ađ Bush hafi trúađ ţví ađ hann hefđi rétt til ađ halda föngunum í Guantanamo. Ađ hann kćmist upp međ ţađ heima fyrir og gagnvart alţjóđasamfélaginu ađ flytja flugfarma af fólki milli landa fyrir óljósar sakargiftir.

Ef hann er sannfćrđur um ađ allir fangarnir séu hryđjuverkamenn er samt lágmarkskrafa ađ um forsendur handtöku sé fjallađ fyrir rétti og dćmt eftir framburđi og vitnum. Viđ erum ađ tala um fólk en ekki fé.


mbl.is Bush segist hlíta dómi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ sem meira er, er ađ ţegar ađ ţađ kom fyrir ađ fangar reyndu ađ fremja sjálfsmorđ, sökum ađstćđna: tilveruleysis á allann hátt, ţá voru ţessi viđbrögđ álitin og túlkuđ af fjölmiđlum sem hryđjuverkatillrćđi.

Er hćgt ađ ímynda sér hversu sturluđ bandaríkjastjórn hefur veriđ í ţessu sambandi.

ee (IP-tala skráđ) 12.6.2008 kl. 22:08

2 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Já hugsid ykkur brjálćdid  og skelfinguna í tessu máli...En kannski horfa fangar til betri tíma ,allt of seint audvitad ,tó aldrey of seint ,nú hafa fangar rétt til ad fara fyrir rétt  ef Bush stendur vid lög og reglur í tessum málum ,ekki samt von á tví frekar en ödru í hans stjórnar tíd.

kv Gudrún

Gudrún Hauksdótttir, 13.6.2008 kl. 08:28

3 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

ee -man eftir ţessari sérstćđu túlkun. Mbk, G

Gunnlaugur B Ólafsson, 14.6.2008 kl. 00:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband