13.6.2008 | 00:51
Fánadagur
Bláhvíti fáninn blakti fagurlega viđ hliđ brjóstmyndar af Sigurjóni Péturssyni í Álafosskvosinni í kvöld. Búiđ er ađ endurvekja ţessa hefđ ađ flagga 12. júni og ţá međ bláhvíta fánanum. Á laugardaginn standa íbúar í Álafosskvos, Varmársamtökin og Mosfellsbćr ađ útitónleikum í Kvosinni -MúsMos-. Ţar munu átta unghljómsveitir stíga á pall.
Á leiđinni heim ţá var veriđ ađ flytja sumarhús eftir Reykjaveginum og áfram Hafravatnsleiđina. Ţađ var á leiđinni ađ Rangá. Eigandinn var kátur ţegar húsiđ var komiđ yfir síđustu hrađahindrun og taldi ađ lítiđ yrđi um vandamál viđ flutninginn, eftir ađ komiđ vćri út úr ţéttbýlinu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur

Höfundur leiðir mannrækt í Mosfellsbæ og útivist að Stafafelli í Lóni. Vinnur við kennslu, að sameiningu sálar og líkama og síðast en ekki síst að efla frelsi, jafnrétti og kærleika í mannlífinu.
Netfang; gbo@bhs.is
Bloggvinir
-
varmarsamtokin
-
baldurkr
-
dofri
-
saxi
-
bjarnihardar
-
herdis
-
hlynurh
-
jonthorolafsson
-
gummisteingrims
-
hronnsig
-
kolbrunb
-
steinisv
-
skodun
-
vglilja
-
heisi
-
sigurgeirorri
-
veffari
-
hallgrimurg
-
gretarorvars
-
agustolafur
-
birgitta
-
safinn
-
eggmann
-
oskir
-
skessa
-
kamilla
-
olinathorv
-
fiskholl
-
gudridur
-
gudrunarbirnu
-
sigurjonth
-
toshiki
-
ingibjorgstefans
-
lara
-
asarich
-
malacai
-
hehau
-
pahuljica
-
hlekkur
-
kallimatt
-
bryndisisfold
-
ragnargeir
-
arnith2
-
esv
-
ziggi
-
holmdish
-
laugardalur
-
torfusamtokin
-
einarsigvalda
-
kennari
-
bestiheimi
-
hector
-
siggith
-
bergen
-
urki
-
graenanetid
-
vefritid
-
evropa
-
morgunbladid
-
arabina
-
annamargretb
-
ansigu
-
asbjkr
-
bjarnimax
-
salkaforlag
-
gattin
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
diesel
-
einarhardarson
-
gustichef
-
gretaulfs
-
jyderupdrottningin
-
lucas
-
palestinufarar
-
hallidori
-
maeglika
-
helgatho
-
himmalingur
-
hjorleifurg
-
ghordur
-
ravenyonaz
-
jonhalldor
-
jon-o-vilhjalmsson
-
drhook
-
kaffistofuumraedan
-
kjartanis
-
photo
-
leifur
-
hringurinn
-
peturmagnusson
-
ludvikjuliusson
-
noosus
-
manisvans
-
mortenl
-
olibjo
-
olimikka
-
omarpet
-
omarragnarsson
-
skari60
-
rs1600
-
runirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
sigingi
-
siggisig
-
stjornlagathing
-
snorrihre
-
svanurmd
-
vefrett
-
steinibriem
-
tbs
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Desember 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Álafosskvosin er svo flott og ćvintýraleg...ja glćsileg eru sumarhús landanns.
Stórt knús inn í gódann dag minn kćri.
Gudrún Hauksdótttir, 13.6.2008 kl. 05:29
Já, ţetta er gaman, ađ ţróa hefđir sem tengjast sögu Mosfellsbćjar. Kvosin er merkilegur hluti ţess. Gleymdi ađ taka ţađ fram í gćrkvöldi ađ á Fánadag er einnig Álafosshlaup, sem er skemmtilegur siđur, ţví Sigurjón Pétursson var uppfullur af íţrótta- og ungmennafélagsanda.
Njóttu dagsins sömuleiđis á Sjálandi!
Mbk, G
Gunnlaugur B Ólafsson, 13.6.2008 kl. 14:34
Neih.... helduru ađ ég hafi ekki rekist á bloggiđ hjá gamla félaganum á mbl.is forsíđunni. Skemmtileg tilviljun og ég gat ekki annađ en sent kveđju á kappann.
Ţinn langbesti og alltaf uppáhaldsnemandi.
Kveđja,
Ţorsteinn V. Einarsson (IP-tala skráđ) 13.6.2008 kl. 21:37
Gaman ađ fá kveđju frá ţér Ţorsteinn. Ţađ er nú komin svolítil leti í blogg yfir sumartímann.
Gangi ţér vel ađ finna ţađ sviđ innan kennslu og starfs ţar sem ţú blómstrar mest og best. Viđ tókum einhverja umrćđu á ţeim nótum í vetur ţegar ţú kíktir í Borgó.
Međ kćrri kveđju,
G
Gunnlaugur B Ólafsson, 13.6.2008 kl. 22:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.