7.10.2008 | 14:01
Hver voru mistökin?
Hvar liggja helst ástæður þeirra mistaka að hugsanlegt sé að íslenska ríkið og skattgreiðendur sitji að einhverju leyti uppi með skaðann af vaskri framgöngu útrásarvíkinga;
1. Að ríkið skyldi selja bankana sem höfðu skilað samfélaginu arði um langt skeið til einstaklinga?
2. Að Alþingi skyldi ekki setja lög á sínum tíma sem takmörkuðu skuldsetningu íslenskra banka erlendis?
3. Að veita óábyrgum stjórnendum og eigendum svigrúm til að fara með vald sem þeir kunnu ekki að fara með?
![]() |
Hundruð milljarða vegna Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:05 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

Höfundur leiðir mannrækt í Mosfellsbæ og útivist að Stafafelli í Lóni. Vinnur við kennslu, að sameiningu sálar og líkama og síðast en ekki síst að efla frelsi, jafnrétti og kærleika í mannlífinu.
Netfang; gbo@bhs.is
Bloggvinir
-
varmarsamtokin
-
baldurkr
-
dofri
-
saxi
-
bjarnihardar
-
herdis
-
hlynurh
-
jonthorolafsson
-
gummisteingrims
-
hronnsig
-
kolbrunb
-
steinisv
-
skodun
-
vglilja
-
heisi
-
sigurgeirorri
-
veffari
-
hallgrimurg
-
gretarorvars
-
agustolafur
-
birgitta
-
safinn
-
eggmann
-
oskir
-
skessa
-
kamilla
-
olinathorv
-
fiskholl
-
gudridur
-
gudrunarbirnu
-
sigurjonth
-
toshiki
-
ingibjorgstefans
-
lara
-
asarich
-
malacai
-
hehau
-
pahuljica
-
hlekkur
-
kallimatt
-
bryndisisfold
-
ragnargeir
-
arnith2
-
esv
-
ziggi
-
holmdish
-
laugardalur
-
torfusamtokin
-
einarsigvalda
-
kennari
-
bestiheimi
-
hector
-
siggith
-
bergen
-
urki
-
graenanetid
-
vefritid
-
evropa
-
morgunbladid
-
arabina
-
annamargretb
-
ansigu
-
asbjkr
-
bjarnimax
-
salkaforlag
-
gattin
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
diesel
-
einarhardarson
-
gustichef
-
gretaulfs
-
jyderupdrottningin
-
lucas
-
palestinufarar
-
hallidori
-
maeglika
-
helgatho
-
himmalingur
-
hjorleifurg
-
ghordur
-
ravenyonaz
-
jonhalldor
-
jon-o-vilhjalmsson
-
drhook
-
kaffistofuumraedan
-
kjartanis
-
photo
-
leifur
-
hringurinn
-
peturmagnusson
-
ludvikjuliusson
-
noosus
-
manisvans
-
mortenl
-
olibjo
-
olimikka
-
omarpet
-
omarragnarsson
-
skari60
-
rs1600
-
runirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
sigingi
-
siggisig
-
stjornlagathing
-
snorrihre
-
svanurmd
-
vefrett
-
steinibriem
-
tbs
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
kannski að leyfa, Baugi og FL Group að leika lausum hala og ná völdum í Glitni og skulda þeim svo, svo mikið að engin vildi lána Glitni fyrr en FL Group (stoðir) væri fokið.
farðu á YouTube og kynntu þér málin hjá manni sem ekki vinnur hjá baugsmiðli.
http://www.youtube.com/user/jonjonsson00
Johnny Bravo, 7.10.2008 kl. 14:16
Þú spyrð, hver voru mistökin?
Það er ekki nein nýjung, að heimskreppa væri í aðsvífi.
Aðal mistökin fyrir Ísland voru, að Seðlabankinn yfirtók Glitni. Ef þeir hefðu í þeirri stöðu farið Írsku leiðina, og ábyrgst innstæður í banka (í síðustu viku), hefði íslenska skriðan ekki orðið svona djúp. Sú aðgerð var í rauninni meira hermdarverk, en nokkrir múslímar hefðu nokkurn tíma áorkað.
Í dönskum fjölmiðlum í dag, er talað um að aðgerðir dönsku ríkisstjórnarinnar duga ekki til, vegna ástandsins á Íslandi, og þar er sérstaklega talað um yfirtöku Glitnis í því sambandi,sem orsök þessarar skriðu síðustu daga.
Þessar aðgerðir ríkisstjórnarinnar í gær, koma viku of seint, nú eru þeir að bjarga gjaldþroti þjóðar, í staðinn fyrir nokkurra banka.
Sigríður Hulda Richardsdóttir, 7.10.2008 kl. 17:25
Málinu er lokið .Ekkert bendir til þess að Evrópa geti náð sér upp úr feniniu. Við getum það.
Sigurgeir Jónsson, 8.10.2008 kl. 03:13
xB ekki ESB.
Sigurgeir Jónsson, 8.10.2008 kl. 03:15
Réttmætar spurningar.
Hverjir stjórnuðu einkavina-væðingu bankanna og skipti þeim á milli flokkshollra manna í Sjálfstæðisflokki Davíðs og Halldórs og fjölskyldu og vina?
Hverjir settu lög um fjármálaeftirlit og kauphallarviðskipti - og hverjir hafa stýrt takmörkuðum fjármunum til eftirlitsstofnana?
Hverjir settu Seðlabankanum lög og markmið um fljótandi íslenska krónu - í galopnu fjármálakerfi heimsins - - og hverjir keyrðu upp vaxtamuninn og gíðuru gengi krónunnar upp úr öllu valdi - - og buðu krónubréfaspákaupmönnum í heimsókn?????
Var einhver að nefna Davíð O, Halldór Ás og Valgerði Sverrisdóttur og Geir H Haarde?????
Benedikt Sigurðarson, 8.10.2008 kl. 08:49
Vildi að ég gæti gefið þér svar Gunnlaugur. En ég er hræddur um að ástandið sé svona víða.
Smá dæmi úr Evrópu: þegar Roskilde Bank fór á hausinn um daginn þá misstu 35.000 hluthafar allt. En vandamálið fyrir marga er ennþá það að Roskilde Bank hafði verið mjög ákafur í að lána viðskiptavinum sínum peninga til þess að kaupa hlutabréf í bankanum. Talað var við eldri mann sem hafði látið freistast til að taka lán í bankanum uppá eina milljón DKK (ca 20-25 milj. ISK). Svo fór bankinn á hausinn og nú á þessi maður ekkert eftir nema skuldirnar. Þetta verður svona út um alla Evrópu.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 8.10.2008 kl. 12:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.