20.10.2008 | 00:14
Raunveruleikinn er í kálinu
Síđustu tvćr helgar hef ég veriđ ţeirrar gćfu ađnjótandi ađ fá ađ hjálpa til viđ kálskurđ hjá Helga garđyrkjubónda á Reykjum í Mosfellsbć. Akurinn er stór spilda fyrir framan húsiđ hjá mér og ţar er mikil rćktun. Ég vona ađ ţessu landi verđi ekki breytt í byggingarland. Ţađ er nóg til af hćđum, melum og hólum til ađ stađsetja byggđ. Varđveita ţađ sem er eftir af rćktanlegu landi á höfuđborgarsvćđinu.
Á vorin og haustin fer dráttarvélin rólega framhjá. Minnir mann á ađ grunnur samfélagsins liggur í fćđuframleiđslu. Reynt er ađ lámarka ţann tíma sem káliđ er í geymslu og ţví er stór hluti ţess hafđur óskorinn á akrinum eins lengi og hćgt er út af veđri. Nú um ţessa helgi var spáin orđin ţannig ađ frost og vetur yrđu ríkjandi út vikuna. Ţví var nú fariđ í mikla törn og stór hluti af ţví sem eftir var skoriđ. Ţađ hafa margir hausar veriđ látnir fjúka í gćr og dag.
Vanalega er týnt upp og flutt í geymslu jafnóđum og skoriđ er. Nú voru kálhausarnir skornir og snúiđ viđ til ađ verja ţá frostskemmdum. Hver röđin afgreidd á eftir annari. Til ađ halda góđri vinnustemingu er tilvaliđ ađ hafa tónhlöđuna međ og slatta af orkuríkri suđrćnnri músik. Eftir törn gćrdagsins brá ég mér á Hvolsvöll og hitti á hluta ţeirra pilta og stúlkna sem hittust fyrst í menntaskólanum á Laugarvatni á haustdögum fyrir 30 árum.
Ţrátt fyrir ađ hafa veriđ í góđri sveiflu inn í nóttina á grundum Suđurlands, ţá var ég mćttur á kálakurinn upp úr klukkan níu í morgun. Raunveruleikinn er í kálinu og ţađ ţýđir ekki ađ vera međ neitt kćruleysi um hábjargrćđistímann. Strengir í skrokknum eru hluti af uppskeru dagsins. Viđ tókum ţetta međ krafti, svo frostavetur kom ţú sćll, ef ţú vilt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:24 | Facebook
Athugasemdir
ćdislegar myndir...
Man tá tíd er vid systkinin fórum í Smárahvamm sem var stór landareign í Kópavogi og tókum upp rófur ,kál og annad gódgćti.Ad launum fengum vid einn sekk af einhverju.Tetta seldum vid svo til kaupmannsins á horninu sem var í mínu tilfelli Drífa vid Hlídarveg. oftar en ekki greiddi Jóhann meira en lög gerdu rád fyrir fyrir góssid.
Núna er Smárahvammur horfinn og Smáralind liggur á landareigninni.
Eigdu gódann dag.
Gudrún Hauksdótttir, 20.10.2008 kl. 11:15
Takk fyrir ţađ og sömuleiđis. Andri Snćr hefur mikiđ fjallađ um hugmynda manna um raunveruleikann og áliđnađ. Ţannig ađ mér fannst rétt ađ benda á ađ raunveruleikinn liggur í kálinu. Ađ framleiđa matvćli er ekki aukaatriđi heldur ađalatriđi. Ljóstillćfandi lífverur skapa lífsgrundvöll fyrir okkur öll. Mbk, G
Gunnlaugur B Ólafsson, 20.10.2008 kl. 12:25
Tar er ég sko alveg sammála og gód skýring hjá tér
Gudrún Hauksdótttir, 20.10.2008 kl. 12:31
Mér finnst alveg ćđislegt ađ fara hér í Mósó til grćnmetisbónda og kaupa brakandi ferskt grćnmeti á góđu verđi. Vonandi verđur ţessi starfsemi sem lengst.
Úrsúla Jünemann, 20.10.2008 kl. 16:07
Já ţađ er notarlegt ađ fara og kaupa ferskt grćnmeti. Hef alltaf taugar til stađarins frá ţví í den tid.
Anna Dóra Garđarsdóttir (IP-tala skráđ) 20.10.2008 kl. 20:46
Sćl Úrsúla - Ţetta tengist einhverjum góđum hlutum sem ađ er sennilega hluti af ţví ađ vera manneskja eđa bara lífvera. Álíka og ađ hlusta á niđ lćkjarins gefur góđa tilfinningu fyrir mig á rölti úti í náttúrunni. Fuglarnir okkar fara líka alltaf ađ syngja ţegar vatn er látiđ renna úr krananum. Ţessi nauđsynlegu tengsl viđ grunnelement lífstarfseminnar gefa ánćgju. Mbk, G
Gunnlaugur B Ólafsson, 20.10.2008 kl. 23:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.