Sćluhúsiđ á Jólatorgi í Mosfellsbć

Viđ jólatréđ á nýju bćjartorgi í Mosfellsbć hefur veriđ komiđ fyrir nokkrum smáhýsum fyrir markađ. Ég ákvađ ađ slá til og verđ međ eitt hús til styrktar byggingar gönguskála viđ Eskifell ađ Stafafelli í Lóni. Bćđi í tengslum viđ tilefni fjáröflunar og ţćr áherslur sem ég er međ í sölunni ţá hef ég kallađ ţetta Sćluhúsiđ. Ţar er heitt kakó međ súkkulađi ásamt ýmsum smákökum og brauđi međ hinum fjölbreytilegustu sultutegundum.

Síđan eru til sölu mannbćtandi bćkur frá bókaútgáfunni Sölku. Eitthvađ af kartöflum og grćnmeti, ásamt ávaxtadrykk. Ţetta er önnur helgin og fer vöruúrvaliđ smátt og smátt vaxandi. Ég hef frétt af manni frá Alsír sem ađ á mikiđ úrval af silkináttfötum og undirfatnađi. Finnst alveg viđ hćfi ađ ţađ vćri hluti af sćlunni. Síđan hefur listakonan mín lofađ ađ framleiđa eitthvađ af keramik og einnig eru til sölu sérgerđ jólakort međ vetrarmynd af Vestra-Horni.

Auk ţessa fór ég út í súrkálsgerđ. Tćti niđur í jöfn lög hvítkálshausa međ rifjárni í pott og set sjávarsalt og kúmín frć á milli laga. Síđan er settur ţrýstingur ofan á og leitar ţá vökvinn út úr kálinu. Ţannig lćt ég káliđ vera yfir nótt. Síđan set ég hunang og ólifu olíu í botninn á vóg-pönnu. Velti kálinu upp úr ţessu smástund og bćti síđan yfir til suđu blöndu af hvítvíni og eplaediki. Ađ síđustu set ég steiktar skífur af gulrótum og einiber út í blönduna áđur en hún fer í krukkur.

Ţađ skiptir öllu ađ vera ađ  ....

Saeluhusid netSúrkál1 net

Súrkál2 netSúrkál3 net


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég og Guđbjörg kona mín litum viđ í sölubásnum hjá Gunnlaugi og fengum heitt Kakó í bland međ léttu spjalli, fínasta stemmning sem getur myndast á torginu, tala nú ekki um ef ađ menn ćttu smá Stroh útí ;)

En viđ keyptum tvćr krúsir af súrkáli og smökkuđum á herliheitunum ţegar heim var komiđ og namm namm, bara alvarlega gott, önnur krúsin tćmdist strax og seinni verđur međ kvöldmatnum.

Mćli međ súrkálinu, bćđi ódýrt og gott.  Kem síđan sjálfur og kaupi meira.

Ólafur í Hvarfi (IP-tala skráđ) 6.12.2008 kl. 18:11

2 Smámynd: HP Foss

Já, ég vćri til í ađ smakka ţetta súrkál. Hvernig bragđ er af ţessu?

Helgi

HP Foss, 6.12.2008 kl. 19:41

3 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

SĆLUHÚSIĐ -Silki og súrkál-  Hvernig hljómar ţetta sem slagorđ?

Gott Óli ađ ţetta smakkađist vel. Helgi ţetta er hvítvín/edik í grunn fyrir utan náttúrulega bragđiđ af kálinu. Síđan eru gulrćtur saman viđ. Einiber eru líka og gefa stöku rammari tón á móti súra, einnig gefa kúmín frćin (algeng í indverskum mat) sinn karakter í ţetta, vona ég.

Gunnlaugur B Ólafsson, 6.12.2008 kl. 22:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband