13.12.2008 | 22:39
Zorba Helgarlagið
Alexis Zorba er sögupersóna í bók sem að myndin Zorba the Greek er byggð á. Aðalhlutverk myndarinnar ar leikið af Anthony Quinn. Mekis Theodorakis gerði hinsvegar hljómlistina í myndinni og lokalagið gerði gríska þjóðlagahefð þekkta um allann heim. Theodorakis hefur blandað saman stjórnmálum og tónlist á lífsferlinum. Hann hefur barist gegn kúgun og misbeitingu valds eins og hún birtist í margvíslegum myndum.
Grískir þjóðdansar eru ekki bara stignir á sagnakvöldum heldur eru þeir lifandi þáttur í þjóðlífinu. Dansinn sem varð til 1964 með myndinni Zorba the Greek kallast syrtaki og er blanda frá hægum og hröðum þjóðdönsum. Það er ekki bara þjóðdansahefðin sem gerir lagið Zorba svo grískt og þjóðlegt. Þar er einnig spilað á hið gríska fjögurra strengja hljóðfæri bouzouki, sem á reyndar uppruna sinn að rekja til Tyrklands.
Flokkur: Tónlist | Breytt 14.12.2008 kl. 00:28 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur leiðir mannrækt í Mosfellsbæ og útivist að Stafafelli í Lóni. Vinnur við kennslu, að sameiningu sálar og líkama og síðast en ekki síst að efla frelsi, jafnrétti og kærleika í mannlífinu.
Netfang; gbo@bhs.is
Bloggvinir
- varmarsamtokin
- baldurkr
- dofri
- saxi
- bjarnihardar
- herdis
- hlynurh
- jonthorolafsson
- gummisteingrims
- hronnsig
- kolbrunb
- steinisv
- skodun
- vglilja
- heisi
- sigurgeirorri
- veffari
- hallgrimurg
- gretarorvars
- agustolafur
- birgitta
- safinn
- eggmann
- oskir
- skessa
- kamilla
- olinathorv
- fiskholl
- gudridur
- gudrunarbirnu
- sigurjonth
- toshiki
- ingibjorgstefans
- lara
- asarich
- malacai
- hehau
- pahuljica
- hlekkur
- kallimatt
- bryndisisfold
- ragnargeir
- arnith2
- esv
- ziggi
- holmdish
- laugardalur
- torfusamtokin
- einarsigvalda
- kennari
- bestiheimi
- hector
- siggith
- bergen
- urki
- graenanetid
- vefritid
- evropa
- morgunbladid
- arabina
- annamargretb
- ansigu
- asbjkr
- bjarnimax
- salkaforlag
- gattin
- brandarar
- cakedecoideas
- diesel
- einarhardarson
- gustichef
- gretaulfs
- jyderupdrottningin
- lucas
- palestinufarar
- hallidori
- maeglika
- helgatho
- himmalingur
- hjorleifurg
- ghordur
- ravenyonaz
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- drhook
- kaffistofuumraedan
- kjartanis
- photo
- leifur
- hringurinn
- peturmagnusson
- ludvikjuliusson
- noosus
- manisvans
- mortenl
- olibjo
- olimikka
- omarpet
- omarragnarsson
- skari60
- rs1600
- runirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- sigingi
- siggisig
- stjornlagathing
- snorrihre
- svanurmd
- vefrett
- steinibriem
- tbs
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
dásamleg tónlist
Hólmdís Hjartardóttir, 14.12.2008 kl. 16:05
Takk fyrir greinina, vekur upp minningar hjá mér þegar ég var þrítugur á eyjunni Rodos og lenti í veislu sem endaði með því að kokkurinn vel hífaður, braut diska og dansaði zorba berfættur með konu eina nokkuð vel svera á öxlunum.
kveðja Rafn.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 14.12.2008 kl. 20:14
Þessi tónlist gæti hentað vel í útför gullkálfanna. Glaðleg og taktviss.
Þórbergur Torfason, 14.12.2008 kl. 22:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.