22.1.2009 | 01:28
Sorgleg þróun
Þetta er stigmögnun sem ég hef haft áhyggjur af. Fólk er hætt að hlusta og sjá, er gengið inn í samsömun hóps. Öfgakennd og ofbeldisfull framganga húfugengisins að okkar sameiginlegu stofnunum gaf tóna sem réttlætt geta að okkar opna og frjálsa samfélag breytist í lögregluríki.
Nú verðum við að fara að vinna saman en ekki í sundur, tala saman en ekki hrópa, leysa málin en skapa ekki glundroða.
Táragasi beitt á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:34 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur leiðir mannrækt í Mosfellsbæ og útivist að Stafafelli í Lóni. Vinnur við kennslu, að sameiningu sálar og líkama og síðast en ekki síst að efla frelsi, jafnrétti og kærleika í mannlífinu.
Netfang; gbo@bhs.is
Bloggvinir
- varmarsamtokin
- baldurkr
- dofri
- saxi
- bjarnihardar
- herdis
- hlynurh
- jonthorolafsson
- gummisteingrims
- hronnsig
- kolbrunb
- steinisv
- skodun
- vglilja
- heisi
- sigurgeirorri
- veffari
- hallgrimurg
- gretarorvars
- agustolafur
- birgitta
- safinn
- eggmann
- oskir
- skessa
- kamilla
- olinathorv
- fiskholl
- gudridur
- gudrunarbirnu
- sigurjonth
- toshiki
- ingibjorgstefans
- lara
- asarich
- malacai
- hehau
- pahuljica
- hlekkur
- kallimatt
- bryndisisfold
- ragnargeir
- arnith2
- esv
- ziggi
- holmdish
- laugardalur
- torfusamtokin
- einarsigvalda
- kennari
- bestiheimi
- hector
- siggith
- bergen
- urki
- graenanetid
- vefritid
- evropa
- morgunbladid
- arabina
- annamargretb
- ansigu
- asbjkr
- bjarnimax
- salkaforlag
- gattin
- brandarar
- cakedecoideas
- diesel
- einarhardarson
- gustichef
- gretaulfs
- jyderupdrottningin
- lucas
- palestinufarar
- hallidori
- maeglika
- helgatho
- himmalingur
- hjorleifurg
- ghordur
- ravenyonaz
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- drhook
- kaffistofuumraedan
- kjartanis
- photo
- leifur
- hringurinn
- peturmagnusson
- ludvikjuliusson
- noosus
- manisvans
- mortenl
- olibjo
- olimikka
- omarpet
- omarragnarsson
- skari60
- rs1600
- runirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- sigingi
- siggisig
- stjornlagathing
- snorrihre
- svanurmd
- vefrett
- steinibriem
- tbs
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta kallast múgæsingur. Þú hættir að hugsa sem einstaklingur og fylgir, að því er virðist heilalausum múg og gerir hluti sem þú myndir undir venjulegum kringumstæðum aldrei gera!
Sést best á því sem gerðist í fyrrinótt með Oslóartréið.. bekkina, skrifstofustóla og allt annað sem múgurinn komst í snertingu við.
Vona svo sannarlega að þessir fáu anarkistar í röðum mótmælenda sjái að sér áður en einhver hlýtur varanlegan skaða =/
Áhyggjufullur (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 01:43
Ég var þarna og af hálfu mótmælenda var ekkert ofbeldi fyrr en eftir að þeir sprengdu gasið. Vissulega voru einn og einn að atast í löggunni en það var bara í formi þess að ýta á skildina þeirra og einstaka sinnum að kalla þá illum nöfnum.
Ef þeir vildu losna við þetta bögg (sem ég myndi alveg skilja) þá áttu þeir að mazea viðkomandi og taka einstaklinga úr umferð en ekki gasa hundruðir friðsamra mótmælenda sem voru að tromma og syngja.
Algjörlega tilefnislaus árás með baneitruðu gasi. Ég forðaði mér eftir að þeir héldu áfram að sprengja táragas aftur og aftur og aftur. Hátt í 20 bombur sprengdar fyrir kl. 1.
Gunnar, 22.1.2009 kl. 02:00
Fann að eitthvað slæmt lá í loftinu og dróg að fara í bælið. Vona að þingmenn og fulltrúar Vinstri grænna láti nú af allri meðvirkni með svona hegðun og að Björn Bjarnason sjái að lögreglutækni leysir ekki úr vanda.
Vonandi getum við stillt virknina inn á að endurbyggja landið. Hugsandi menn sem njóta trausts likt og Páll Skúlason eða einhverjir geti myndað samhug meðal þjóðar í vanda.
Gunnlaugur B Ólafsson, 22.1.2009 kl. 02:01
Skil þig fullkomlega Gunnar, en tel að það séu þó takmörk fyrir því hvað lögreglan getur látið drita yfir sig steinum, skyri og óhróðri. Það sýna fjöldinn allur af myndefni að mótmælendur eru farnir að beina orkunni að lögreglunni af sífellt meiri hörku.
Einn samkennari sagðist hafa verið á Austurvelli síðustu nótt. Hún sagði að lögreglan hefði verið að reyna að stöðva bálið en ekkert gengið. Spurði hana hvort henni þætti ekki of langt gengið að týna bekki borgarinnar á bálköstinn. Hún jánkaði því með semingi. Þekki eðli múgsefjunar.
Gunnlaugur B Ólafsson, 22.1.2009 kl. 02:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.