16.2.2009 | 23:02
Fingraför Davíðs
Helsti hvatamaður að eftirlaunafrumvarpinu var Davíð Oddsson. Allur þingheimur Sjálfstæðisflokks söng með í þessu stefi græðgisvæðingarinnar og sjálftökunnar úr ríkiskassanum. Það var auðvitað svo hallærislegt í betri partýum bæjarins að vera bara með nokkra hundrað kalla í eftirlaun þegar bankastrákarnir voru að fá milljónir í eftirlaun, starfslokasamninga og bónusa.
Hér sést líka að Sjálfstæðisflokkurinn var sá aðili sem vann harðast gegn leiðréttingu á þessu máli. Setja borða með slaufu á puttann til að muna það fram yfir kosningar.
Vilja afnema eftirlaunalög | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur leiðir mannrækt í Mosfellsbæ og útivist að Stafafelli í Lóni. Vinnur við kennslu, að sameiningu sálar og líkama og síðast en ekki síst að efla frelsi, jafnrétti og kærleika í mannlífinu.
Netfang; gbo@bhs.is
Bloggvinir
- varmarsamtokin
- baldurkr
- dofri
- saxi
- bjarnihardar
- herdis
- hlynurh
- jonthorolafsson
- gummisteingrims
- hronnsig
- kolbrunb
- steinisv
- skodun
- vglilja
- heisi
- sigurgeirorri
- veffari
- hallgrimurg
- gretarorvars
- agustolafur
- birgitta
- safinn
- eggmann
- oskir
- skessa
- kamilla
- olinathorv
- fiskholl
- gudridur
- gudrunarbirnu
- sigurjonth
- toshiki
- ingibjorgstefans
- lara
- asarich
- malacai
- hehau
- pahuljica
- hlekkur
- kallimatt
- bryndisisfold
- ragnargeir
- arnith2
- esv
- ziggi
- holmdish
- laugardalur
- torfusamtokin
- einarsigvalda
- kennari
- bestiheimi
- hector
- siggith
- bergen
- urki
- graenanetid
- vefritid
- evropa
- morgunbladid
- arabina
- annamargretb
- ansigu
- asbjkr
- bjarnimax
- salkaforlag
- gattin
- brandarar
- cakedecoideas
- diesel
- einarhardarson
- gustichef
- gretaulfs
- jyderupdrottningin
- lucas
- palestinufarar
- hallidori
- maeglika
- helgatho
- himmalingur
- hjorleifurg
- ghordur
- ravenyonaz
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- drhook
- kaffistofuumraedan
- kjartanis
- photo
- leifur
- hringurinn
- peturmagnusson
- ludvikjuliusson
- noosus
- manisvans
- mortenl
- olibjo
- olimikka
- omarpet
- omarragnarsson
- skari60
- rs1600
- runirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- sigingi
- siggisig
- stjornlagathing
- snorrihre
- svanurmd
- vefrett
- steinibriem
- tbs
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér segir svo hugur um að eftirspurnin eftir hrakyrðum um Davíð Oddsson fari minnkandi.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.2.2009 kl. 17:27
Ég þarf ekki slaufu um puttann, ég skal muna svo lengi sem ég lifi hver stóð fyrir þessum ósóma.
Úrsúla Jünemann, 17.2.2009 kl. 18:50
Davíð Oddsson var voða, voða vondur maður! (Þórður Breiðfjörð, 1972)
Flosi Kristjánsson, 17.2.2009 kl. 21:39
Jahh, ég held að hann hafi ekki verið svo slæmur! Tók einu sinni fréttaviðtal við hann sem borgarstjóra fyrir RÚV og fannst hann hrífandi og skemmtilegur karakter. Tók sig ekki of alvarlega.
Síðan fór hann að setja undir sig hausinn og verða eins og naut í flagi, hvernig hann lét gagnvart þessu umboði sem hann hafði fengið frá kjósendum. Eftirlaunafrumvarpið er af þeirri sortinni.
Gunnlaugur B Ólafsson, 17.2.2009 kl. 23:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.