28.5.2009 | 11:08
Vorgöngur í Mosó - Helgafell
Síðastliðin fimm ár hef ég staðið fyrir göngum á fellin fjögur umhverfis Mosfellsbæ. Farið er á fimmtudögum og þriðjudögum. Lagt er af stað úr Álafosskvos klukkan korter yfir fimm í dag. Byrjað verður á að fara á Helgafell.
Farið er eftir hringleiðum sem ég merkti og það tekur ríflega tvo klukkutíma að afgreiða hvert fell. Ekki er ástæða til að láta veðrið stöðva sig, það er hluti af hinum skemmtilega fjölbreytileika.
Flokkur: Ferðalög | Breytt s.d. kl. 11:41 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur leiðir mannrækt í Mosfellsbæ og útivist að Stafafelli í Lóni. Vinnur við kennslu, að sameiningu sálar og líkama og síðast en ekki síst að efla frelsi, jafnrétti og kærleika í mannlífinu.
Netfang; gbo@bhs.is
Bloggvinir
- varmarsamtokin
- baldurkr
- dofri
- saxi
- bjarnihardar
- herdis
- hlynurh
- jonthorolafsson
- gummisteingrims
- hronnsig
- kolbrunb
- steinisv
- skodun
- vglilja
- heisi
- sigurgeirorri
- veffari
- hallgrimurg
- gretarorvars
- agustolafur
- birgitta
- safinn
- eggmann
- oskir
- skessa
- kamilla
- olinathorv
- fiskholl
- gudridur
- gudrunarbirnu
- sigurjonth
- toshiki
- ingibjorgstefans
- lara
- asarich
- malacai
- hehau
- pahuljica
- hlekkur
- kallimatt
- bryndisisfold
- ragnargeir
- arnith2
- esv
- ziggi
- holmdish
- laugardalur
- torfusamtokin
- einarsigvalda
- kennari
- bestiheimi
- hector
- siggith
- bergen
- urki
- graenanetid
- vefritid
- evropa
- morgunbladid
- arabina
- annamargretb
- ansigu
- asbjkr
- bjarnimax
- salkaforlag
- gattin
- brandarar
- cakedecoideas
- diesel
- einarhardarson
- gustichef
- gretaulfs
- jyderupdrottningin
- lucas
- palestinufarar
- hallidori
- maeglika
- helgatho
- himmalingur
- hjorleifurg
- ghordur
- ravenyonaz
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- drhook
- kaffistofuumraedan
- kjartanis
- photo
- leifur
- hringurinn
- peturmagnusson
- ludvikjuliusson
- noosus
- manisvans
- mortenl
- olibjo
- olimikka
- omarpet
- omarragnarsson
- skari60
- rs1600
- runirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- sigingi
- siggisig
- stjornlagathing
- snorrihre
- svanurmd
- vefrett
- steinibriem
- tbs
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ábyggilega gaman að stikla þessa hóla -- ég er bara orðinn of gamall til þess og hef heldur aldrei fjallagarpr verið. En -- fyrirgefðu -- mér finnst þú vantelja fellin. Læt fylgja hér klausu úr grein sem ég skrifaði fyrir nokkru í blað eldri borgara, Listin að lifa:
„Ef við förum réttsælis um bæinn og teljum fellin verða þau fyrir okkur í þessari röð: Úlfarsfell, Lágafell, Helgafell, Reykjafell, Mosfell, Grímarsfell, Búrfell. Og fleiri hæðir mætti hafa með, þótt ekki beri þær fellsnafn: Æsustaðafjallið sem er fjall þó að það hreyki sér ekki eins hátt í loft upp og frampartur þess sem heitir þó bara Helgafell. Og hvað með Hádegishæðina með sína reisulegu kórónu Reykjaborg, eða Hafrahlíðina, gneipa til suðvesturs?“
Því er svo við að bæta að Reykjavík hafði af okkur áttunda fellið fyrir nokkru, Lambhagafell. Þar heitir nú Suðurhlíðar Úlfarsfells.
Sigurður Hreiðar, 29.5.2009 kl. 12:45
Takk fyrir aths. Sigurður. Þetta sem tiltekið er var "fellahringurinn" næst byggðinni þar sem settar hafa verið niður hringleiðir. Þetta eru allt um 2-3ja tíma göngur. Mbk, G
Gunnlaugur B Ólafsson, 29.5.2009 kl. 14:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.