Myndrćnn laugardagur á Suđurlandi

Í gćr gekk ég á Bláfell út frá Kjalvegi, en í dag fór ég á Tröllakirkju í Kolbeinsstađafjalli. Ţađ var sem sagt fariđ landshluta á milli yfir sléttur Suđurlands í gćr en Vesturlandiđ í dag. Ég ćtla ađ setja inn myndir af frábćrri ferđ međ Leifi Hákonarsyni og Útivist í dag, en set seríuna úr fjölskyldureisunni í gćr sem endađi í rúmlega tólf hundruđ metra hćđ upp á Kili.

Klikkiđ á myndina í tvígang til ađ stćkka hana

NetSuđurl 1NetSudurl 2

 

 

 

 

 

 

NetSudurl 3NetSudurl 4

 

 

 

 

 

 

NetSudurl 5NetSudurl 7

 

 

 

 

 

 

NetSudurl 8NetSudurl 9

 

 

 

 

 

 

NetSudurl 10NetSudurl 11

 

 

 

 

 

 

NetSudurl 12NetSudurl 13

 

 

 

 

 

 

NetSudurl 14NetSudurl 15

 

 

 

 

 

 

NetSudurl 17NetSudurl 19

 

 

 

 

 

 

NetSudurl 20NetSudurl22

 

 

 

 

 

 

Sudurl 27NetSudurl 30

 

 

 

 

 

 

NetSudurl 34NetSudurl 35

 

 

 

 

 

 

NetSudurl 29NetSudurl 28

 

 

 

 

 

 

NetSudurl 42

 

NetSudurl 16

NetSudurl 18

NetSudurl 21NetSudurl 23NetSudurl 25NetSuđurl 25bNetSudurl 40NetSudurl 39NetSudurl 41

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Björnsson

Ţetta eru gríđarlega fallegar myndir Gulli. Ţetta er ein sú besta sem ég hef séđ af Úthlíđarkirkju. Verst ađ ţú skyldir ekki enda daginn á réttarballi í Úthlíđ, sem var á laugardaginn.

Ólafur Björnsson, 25.9.2009 kl. 09:57

2 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Hć Óli - Ég var einmitt búin ađ hugsa til ţín ađ senda ţér skilabođ um ţessa myndatöku á heimaslóđ. Ţađ hefđi veriđ gaman ađ fara á réttarball. Ef til vill er ástćđa til ađ setja sér ţađ sem markmiđ ađ mćta međ góđgćđinga á nćsta ári.

Kirkjan er falleg Óli og veđriđ var svo sérstakt, sól og skýjađ, haust og sumar. Mbk, G

Gunnlaugur B Ólafsson, 26.9.2009 kl. 12:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband