Borgin mín Pittsburgh

Við fjölskyldan bjuggum í Pittsburgh, Pennsylvania í tvo ár fyrir úm áratug síðan. Borgin kom okkur skemmtilega á óvart og eigum við ljúfar minningar þaðan. Borgin sem áður var menguð stáliðnaðarborg var orðin græn og fögur. Miðborgin er sérlega tilkomumikil þegar hún birtist, þar sem ekið er út úr jarðgöngum á leiðinni frá flugvellinum.

Borgin er búin að vera í sviðsljósinu vegna funda leiðtoga helstu iðnríkja heims. Set hér inn tvö skemmtileg myndbönd til fróðleiks.


mbl.is Mótmæla G20 fundinum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband