Bloggfćrslur mánađarins, september 2007
2.9.2007 | 02:39
ATORKA - Rope Yoga er heildrćn hug- og heilsurćkt
Rúsína pylsuendans í haustdagskrá ATORKU er rope yoga. Um er ađ rćđa hug og heilsrćktarkerfi ţar sem áhersla er lögđ á ađ nćra sjálfan sig í núinu. Međ nćmni, góđri öndun og innlifun í ćfingarnar, náum viđ ađ fljúga út úr og yfir smápirring hverdagsleikans og sjálfsins. Rope Yoga styrkir miđjuna, kviđ og bak, kjarna líkamans. Í ćfingakerfinu er blandađ saman brennslu og úthaldi međ djúpri slökun. Ég, Gunnlaugur B. Ólafsson kenni rope yoga á mánudögum, miđvikudögum og föstudögum. Einnig er veriđ ađ leita ađ kennara til ađ kenna morguntíma kl. 10:00 á sömu dögum.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
1.9.2007 | 19:58
ATORKA - Leiklist fyrir unga Mosfellinga
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)