Drossíur velferđarinnar

Ţađ er ánćgjulegt ađ Saab verksmiđjurnar munu halda lífi. Ég hef veriđ ţeirrar gćfu ađnjótandi ađ eiga tvisvar Saab bíla og tvisvar Volvo. Átti Saab 96 ţar sem hćgt var ađ skipta um gíra án ţess ađ kúpla, átti líka Volvo Amason sem var svo sannarlega fasteign á hjólum.

Ţessir tveir bílar eru ţeir einu sem ég hef séđ eftir ađ selja af hátt í tuttugu bílum sem ég hef átt um dagana. Sannir gćđingar međ góđa sál.

Saab_96

 

 

 

 

 

 

 

 

volvo-amazon


mbl.is Spyker kaupir Saab
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnór Baldvinsson

Sćll Gunnlaugur,

Bróđir minn átti Saab 96 sem brćddi úr sér einhvern tíma í kringum 1978 eđa svo.  Viđ rifum vélina úr honum og ćtluđum ađ rífa hann niđur í brotajárn og koma honum í brotajárnshaug sem var um 2km frá bćnum ţar sem viđ bjuggum.  Saabinn var gersamlega órjúfanlegur međ handverkfćrum og ţađ endađi međ ţví ađ viđ drógum hann á dráttarvél í hauginn, yfir á og áreyrar og allt sem á milli varđ.  Hann rispađist svolítiđ á toppnum eftir ađ hann valt og viđ drógum hann á hvolfi og svo brotnađi framrúđan!  Ađ öđru leyti var hann í jafngóđu standi og hann var ţegar viđ lögđum af stađ.  Ţađ var alveg magnađ hvađ stáliđ var sterkt í ţessum bíl!  Ţađ var sko ekkert blikk í ţeim bíl, heldur Sćnskt gćđastál!

Kveđja,

Arnór Baldvinsson, 27.1.2010 kl. 04:00

2 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Ţetta voru traust tćki. Mbk, G

Gunnlaugur B Ólafsson, 3.2.2010 kl. 00:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband