Göngum til góđs; Skálabygging og Keilir

Brunađi í fyrri hluta vikunnar austur ađ Stafafelli í Lóni. Nánar tiltekiđ inn í nćstfremsta hluta af ţriggja stafa fjallasal jarđarinnar. Í Ásum viđ Eskifell byggi ég gönguskála. Gert er ráđ fyEskifellsskálirir ađ hann komist í notkun í byrjun júlí og taki um 25 manns. Fyrir ţremur árum var byggđ glćsileg 95m göngubrú yfir Jökulsá í Lóni. Miklir möguleikar eru til útivistar á ţessu svćđi og er ţađ eitt af fáum ţar sem hćgt er ađ rölta út frá ţjóđvegi #1 og hafa 7-10 daga verkefni. Vera alltaf ađ sjá eitthvađ nýtt og spennandi. Litadýrđ og andstćđur. Stórskorinn gljúfur, háa tinda, birkiskóg og grasbala. Eftir ađ uppbyggingu á tjald- og skálasvćđi í Eskifelli er lokiđ, ţarf ađ vinna ađ uppbyggingu veglegrar ţjónustumiđstöđvar og tjaldstćđa í byggđ. Áćtlađ er ađ byggja ţjónustuhús úr gabbrói í útveggjum og líparíti í tónum litrófsins á gólfum. Gert er ráđ fyrir ađ húsiđ minni á vörđu ađ forminu til. Síđan er bara eftir ađ finna nokkra tugi milljóna í verkefniđ.

Keyrđi til baka á Skírdag ţví ákveđiđ hafđi veriđ ađ ganga á Keili í gćr, á föstudaginnGKeilir langa. Fjalliđ er eitt mest áberandi kennileiti í nágrenni Reykjavíkur, stendur eins og píramíti upp úr eyđimörkinni. Töluverđur spotti er frá bílastćđinu ađ fjallinu. Viđ fórum fjögur fjölskyldan og nágrannar okkar, önnur fjögurra manna fjölskylda kom međ. Ég bar Magnús Má 3ja ára og hátt í 20 kíló á bakinu alla leiđina. Ţađ var fínt ađ fá aukna líkamsrćkt og púl út úr ţessu. Viđ rćddum málin feđgarnir alla leiđina og hann kvartađi ekkert, en fékk sér smá blund á leiđinni til baka. Nú, fer ađ koma betri tíđ til gönguferđa. Hef merkt gönguleiđir á fellin umhverfis Mosó og skipulagt göngur á hvert ţeirra á vorin síđustu ţrjú árin. Í fyrra byrjađi einnig ný hefđ á sumardaginn fyrsta, Úr sveit til sjávar, sem felst í ţví ađ skauta, hjóla eđa trimma leiđina frá Gljúfrasteini ađ Gróttu, sem er um 40 kílómetrar. Allir eru velkomnir ađ taka ţátt í ţeim gjörningi og marka ţannig ţáttaskilin í átt ađ ţróttmeira mannlífi međ sumri og sól. 

Myndirnar sýna Eskifellsskála í byggingu og greinarhöfundur í einhverri "krossleikfimi" á hćđarlínupunkti á Keili.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband